Asensio á leið til Villa - Tottenham vill annan miðvörð - Bailey orðaður við Man Utd
banner
föstudagur 31. janúar
Úrslitaleikur Þungavigtarbikarsins
fimmtudagur 30. janúar
Úrslitaleikur Reykjavíkurmótsins
fimmtudagur 19. desember
Sambandsdeildin
mánudagur 2. desember
Vináttulandsleikur
föstudagur 29. nóvember
fimmtudagur 28. nóvember
Sambandsdeildin
þriðjudagur 19. nóvember
Þjóðadeildin
sunnudagur 17. nóvember
U21 - Vináttuleikur
laugardagur 16. nóvember
Þjóðadeildin
U19 karla - Undank. EM 2025
fimmtudagur 7. nóvember
Sambandsdeildin
þriðjudagur 5. nóvember
Undankeppni EM U17
sunnudagur 27. október
Besta-deild karla - Efri hluti
fimmtudagur 24. október
Vináttulandsleikur
Sambandsdeildin
sunnudagur 20. október
Besta-deild karla - Neðri hluti
laugardagur 19. október
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
þriðjudagur 15. október
Landslið karla - U21 - Undankeppni EM
mánudagur 14. október
Landslið karla - Þjóðadeild
föstudagur 11. október
fimmtudagur 10. október
Undankeppni EM U21 karla
sunnudagur 6. október
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
laugardagur 5. október
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
Besta-deild kvenna - Efri hluti
fimmtudagur 3. október
Sambandsdeild Evrópu
mánudagur 30. september
Besta-deild karla - Efri hluti
sunnudagur 29. september
Besta-deild karla - Neðri hluti
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
Besta-deild kvenna - Efri hluti
föstudagur 27. september
Fótbolti.net bikarinn
miðvikudagur 25. september
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
mánudagur 23. september
Besta-deild karla - Efri hluti
Lengjudeildin - Umspil
sunnudagur 22. september
Besta-deild karla - Neðri hluti
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Lengjudeildin - Umspil
laugardagur 21. september
Mjólkurbikarinn - Úrslit
Fótbolti.net bikarinn
föstudagur 20. september
Besta-deild kvenna - Efri hluti
fimmtudagur 19. september
Lengjudeild karla - Umspil
miðvikudagur 18. september
Lengjudeildin - Umspil
mánudagur 16. september
Besta-deild karla
föstudagur 13. september
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Besta-deild karla
fimmtudagur 12. september
Besta-deild kvenna - Efri hluti
þriðjudagur 10. september
Undankeppni EM U21
Æfingamót í Slóveníu
mánudagur 9. september
Þjóðadeildin
laugardagur 7. september
Meistaradeild kvenna - forkeppni
Lengjudeild karla
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
sunnudagur 2. febrúar
Úrvalsdeildin
Arsenal 4 - 1 Man City
Brentford 0 - 2 Tottenham
Man Utd 0 - 2 Crystal Palace
Super League - Women
Manchester City W 3 - 4 Arsenal W
Aston Villa W 0 - 1 Chelsea W
Brighton W 1 - 1 Crystal Palace W
Everton W 4 - 1 Leicester City W
Liverpool W 1 - 0 West Ham W
Tottenham W - Manchester Utd W - 18:45
Bundesligan
Leverkusen 3 - 1 Hoffenheim
Eintracht Frankfurt 1 - 1 Wolfsburg
Bundesliga - Women
Freiburg W 0 - 3 Hoffenheim W
Serie A
Fiorentina 2 - 1 Genoa
Juventus 4 - 1 Empoli
Milan 1 - 0 Inter
Roma - Napoli - 19:45
Serie A - Women
Juventus W 1 - 1 Napoli W
Como 2000 W 1 - 2 Lazio W
La Liga
Osasuna 1 - 0 Real Sociedad
Betis - Athletic - 20:00
Valencia 2 - 1 Celta
Barcelona 1 - 0 Alaves
mán 27.sep 2021 19:10 Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Magazine image

Lið ársins og bestu menn í 2. deild 2021

Tímabilinu lauk fyrir rúmri viku og stóð Þróttur Vogum uppi sem sigurvegari og KV fylgir Þrótti upp um deild. Fótbolti.net fylgdist vel með 2. deildinni í sumar og fékk þjálfara og fyrirliða deildarinnar til að velja lið keppnistímabilsins. Hér að neðan má líta liðið augum en einnig var opinberað val á þjálfara og leikmanni ársins ásamt efnilegasta leikmanninum.

Sæþór var besti leikmaðurinn og sá markahæsti í sumar.
Sæþór var besti leikmaðurinn og sá markahæsti í sumar.
Mynd/Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Rafal Stefán er í liði ársins og er efnilegastur að mati þjálfara og fyrirliða.
Rafal Stefán er í liði ársins og er efnilegastur að mati þjálfara og fyrirliða.
Mynd/Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sigurvin Ólafsson er þjálfari ársins.
Sigurvin Ólafsson er þjálfari ársins.
Mynd/Hilmar Þór
Andy Pew í liði ársins annað árið í röð.
Andy Pew í liði ársins annað árið í röð.
Mynd/Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Reynir Haraldsson er vinstri bakvörður liðsins.
Reynir Haraldsson er vinstri bakvörður liðsins.
Mynd/Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Oumar er búinn að semja við Njarðvík. Hann átti flott tímabil með KF.
Oumar er búinn að semja við Njarðvík. Hann átti flott tímabil með KF.
Mynd/Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Besta lið deildarinnar.
Besta lið deildarinnar.
Mynd/Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Bjarki Baldvinsson og Dominic Vose í baráttunni.
Bjarki Baldvinsson og Dominic Vose í baráttunni.
Mynd/Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Rafal Stefán Daníelsson - Þróttur V.

Kristján Páll Jónsson - KV
Andy Pew - Þróttur V.
Samúel Már Kristinsson - KV
Reynir Haraldsson - ÍR

Unnar Ari Hansson - Þróttur V.
Bjarki Baldvinsson - Völsungur
Dominic Vose - Magni

Oumar Diouck - KF
Sæþór Olgeirsson - Völsungur
Rubén Lozano - Þróttur V.


Varamenn:
Ómar Castaldo Einarsson - KV
Marc McAusland - Njarðvík
Patryk Hryniewicki - KV
Alexander Helgason - Þróttur V.
Ingólfur Sigurðsson - KV
Gunnar Helgi Steindórsson - KV
Kenneth Hogg - Njarðvík

Aðrir sem fengu atkvæði í úrvalsliðið:
Markverðir: Rúnar Gissurarson (Reynir S.), Robert Blakala (Njarðvík), Kristófer Leví Sigtryggsson (Völsungur), Vladan Djogatovic (Magni).
Varnarmenn: Jaime Otero (Völsungur), Þorsteinn Örn Bernharðsson (KV), Ragnar Þór Gunnarsson (Þróttur V.), Hubert Kotus (Þróttur V.), Hjörvar Sigurgeirsson (Magni), Cameron Botes (KF), Andri Már Hermansson (Þróttur V.), Milos Ivankovic (Njarðvík), Ásgeir Páll Magnússon (Leiknir F.), Marc Wilson (Þróttur V.), Alex Bergmann Arnarsson (ÍR), Freyþór Hrafn Harðarson (Magni), Tómas Örn Arnarson (Magni), Unnar Már Unnarsson (Reynir S.), Axel Kári Vignisson (ÍR), Adolf Bitegeko (Völsungur), Arnar Helgi Magnússon (Njarðvík).
Miðjumenn: Santiago Abalo (Völsungur), Magnús Þórir Matthíasson (Reynir S.), Grímur Ingi Jakobsson (KV), Kristófer Páll Viðarsson (Reynir S.), Kristófer Dan Þórðarson (Haukar), Rees Greenwood (ÍR), Njörður Þórhallsson (KV), Tómas Veigar Eiríksson (Magni), Nikola Dejan Djuric (KV), Jorgen Pettersen (ÍR).
Sóknarmenn: Tómas Leó Ásgeirsson (Haukar), Jeffrey Monakana (Magni), Frosti Brynjólfsson (Haukar), Guðni Sigórsson (Magni), Vilhjálmur Kaldal Siguðsson (KV), Dagur Ingi Hammer (Þróttur V.), Sæþór Ívan Viðarsson (Reynir S.), Sachem Wilson (KF), Hörður Sveinsson (Reynir S.), Sigurður Gísli Bond Snorrason (Þróttur V.).




Þjálfari ársins: Sigurvin Ólafsson - KV
KV hefur farið upp um tvær deildir á tveimur árum og á Venni stóran þátt í þeim árangri liðsins. Venni hefur verið orðaður við önnur störf en líklegt verður að teljast að hann verði áfram með KV og áfram aðstoðarþjálfari KR.
Aðrir sem fengu atkvæði sem þjálfari ársins: Jóhann Kristinn Gunnarsson (Völsungur), Hermann Hreiðarsson (Þróttur V.), Haraldur Freyr Guðmundsson (Reynir S.).

Leikmaður ársins: Sæþór Olgeirsson - Völsungur
Sæþór var afskaplega öflugur með Völsungum sem spáð var neðsta sæti í spá þjálfara fyrir mót. Sæþór hefur prófað stærra svið og ekki náð að blómstra en spurning hvort að það sé komin tími til að prófa sig aftur á stærra sviði. Sæþór var markahæstur í deildinni, skoraði tuttugu mörk í nítján leikjum.
Aðrir sem fengu atkvæði sem leikmaður ársins:Rubén Lozano (Þróttur V.), Dominic Vose (Magni), Alexander Helgason (Þróttur V.), Ingólfur Sigurðsson (KV), Rafal Stefán Daníelsson (Þróttur V.), Kenneth Hogg (Njarðvík), Reynir Haraldsson (ÍR), Unnar Ari Hansson (Þróttur V.), Jorgen Pettersen (ÍR). .

Efnilegastur: Rafal Stefán Daníelsson - Þróttur V.
Rafal er markvörður í besta liði deildarinnar og fékk atkvæði sem besti leikmaður deildarinnar. Rafal verður tvítugur í nóvember og var á sínu öðru tímabili með Þrótti. Framarinn fór á sínum tíma á reynslu til Bournemouth og Liverpool. Það verður spennandi að sjá hvernig Rafal verður í deild ofar.
Aðrir sem fengu atkvæði sem efnilegastur: Grímur Ingi Jakobsson (KV), Ómar Castaldo Einarsson (KV), Sæþór Ívan Viðarsson (Reynir S.), Nikola Dejan Djuric (KV), Bergvin Fannar Helgason (ÍR), Rafnar Máni Gunnarsson (Völsungur) .



Ýmsir molar:
- Þróttur Vogum, sigurvegari Lengjudeildarinnar, á flesta fulltrúa í liði ársins eða fjóra talsins. KV og Völsungur eiga tvo fulltrúa og ÍR, Magni og KF eiga einn fulltrúa.

- Efstu tíu liðin í deildinni voru með að minnsta kosti einn fulltrúa sem fékk atkvæði í liði ársins.

- Grímur Ingi Jakobsson var nálægt því að vera með jafnmörg atkvæði og Rafal í kjörinu um efnilegasta leikmann deildarinnar.

- Alexander Helgason, Marc McAusland og Patryk Hryniewicki voru einu atkvæði frá því að vera inn á í liði ársins. Tómas Leó Ásgeirsson var næsti maður inn á bekk.

- Oumar Diouck, Frosti Brynjólfsson, Ingólfur Sigurðsson, Kenneth Hogg, Kristófer Páll Viðarsson og Guðni Sigþórsson fengu atkvæði bæði sem miðjumenn og sóknarmenn.

- Adolf Bitegeko, Gunnar Helgi Steindórsson og Magnús Þórir Matthíasson fengu atkvæði bæði sem varnar- og miðjumenn.

- Alls fengu 59 leikmenn atkvæði í lið ársins. 23 leikmenn fengu einungis eitt atkvæði.

- Sigurvin vann kjörið um þjálfara ársins með miklum yfirburðum. Sæþór Olgeirsson var einnig valinn besti leikmaðurinn með talsverðum yfirburðum.

- Andy Pew er í liði ársins annað árið í röð. Kenneth Hogg og Marc McAusland voru í liðinu í fyrra en eru á bekknum í ár.

- Ellefu leikmenn Þróttar Vogum og ellefu leikmenn KV fengu atkvæði í lið ársins.

- Sæþór Olgeirsson fékk fullt hús atkvæða í lið ársins. Ruben Lozano fékk næstflest og Andy Pew var í þriðja sæti yfir fjölda atkvæða.
Athugasemdir
banner