Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   sun 06. nóvember 2022 10:54
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið Íslands gegn Sádí-Arabíu: Ísak Snær leikur sinn fyrsta landsleik
Mynd: KSÍ

Byrjunarlið Íslands í vináttulandsleik gegn Sádí-Arabíu er klárt.


Lestu um leikinn: Sádi-Arabía 1 -  0 Ísland

Fjórir Blikar fá sæti í byrjunarliðinu en það eru þeir Damir Muminovic, Höskuldur Gunnlaugsson, Dagur Dan Þórhallsson og Ísak Snær Þorvaldsson.

Dagur Dan, Ísak Snær og Róbert Orri Þorkelsson eru allir að spila sinn fyrsta landsleik.

Þá er Rúnar Þór Sigurgeirsson einnig í liðinu en hann lék með Keflavík í sumar. Aron Einar Gunnarsson er fyrirliði liðsins.

Leikurinn er í beinni textalýsingu hér á Fótbolta.net en einnig er hægt að sjá hann á Viaplay.


Byrjunarlið Sádi-Arabía:
21. Mohammed Al-Owais (m)
4. Abdulelah Al-Amri
6. Mohammed Al-Breik
7. Salman Al-Faraj
8. Abdulellah Al-Malki
9. Firas Al-Buraikan
10. Salem Al-Dawsari
12. Saud Abdulhamid
17. Hassan Tambakti
19. Fahad Al-Muwallad
28. Mohamed Kanno

Byrjunarlið Ísland:
12. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
6. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson
9. Óttar Magnús Karlsson
10. Valdimar Þór Ingimundarson
14. Róbert Orri Þorkelsson
15. Dagur Dan Þórhallsson
17. Aron Einar Gunnarsson
18. Jónatan Ingi Jónsson
18. Ísak Snær Þorvaldsson
20. Rúnar Þór Sigurgeirsson
Athugasemdir
banner
banner
banner