Chelsea gerir tilboð í Bellingham - Stórlið vilja Wirtz - Man City gæti gert tilbið í Wharton
   mán 10. mars 2025 14:30
Elvar Geir Magnússon
Koeman hreinskilinn varðandi Zirkzee: Ekki nægilega góður
Mynd: EPA
Ronald Koeman, landsliðsþjálfari Hollands, valdi Joshua Zirkzee ekki í 25 manna leikmannahóp sinn fyrir komandi verkefni.

Í umræðuþættinum Studio Voetbal var Koeman spurður út í það að Zirkzee var ekki valinn og Koeman talaði hreina hollensku.

„Hann var ekki valinn í hópinn því ég tel að hann sé ekki nægilega góður um þessar mundir. Þó við séum frekar þunnskipaðir fram á við þá þarftu að vinna fyrir því að vera valinn í hollenska landsliðið," svaraði Koeman.

„Hann á einfaldlega ekki skilið að vera í hópnum núna. Það gæti þó breyst þegar nýr hópur verður valinn síðar."

Zirkzee hefur aðeins skorað þrjú mörk í 28 leikjum í ensku úrvalsdeildinni fyrir Manchester United á þessu tímabili.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 29 21 7 1 69 27 +42 70
2 Arsenal 28 15 10 3 52 24 +28 55
3 Nott. Forest 28 15 6 7 45 33 +12 51
4 Chelsea 28 14 7 7 53 36 +17 49
5 Man City 28 14 5 9 53 38 +15 47
6 Brighton 28 12 10 6 46 40 +6 46
7 Aston Villa 29 12 9 8 41 45 -4 45
8 Bournemouth 28 12 8 8 47 34 +13 44
9 Newcastle 27 13 5 9 46 38 +8 44
10 Fulham 28 11 9 8 41 38 +3 42
11 Crystal Palace 28 10 9 9 36 33 +3 39
12 Brentford 28 11 5 12 48 44 +4 38
13 Tottenham 28 10 4 14 55 41 +14 34
14 Man Utd 28 9 7 12 34 40 -6 34
15 Everton 28 7 12 9 31 35 -4 33
16 West Ham 27 9 6 12 32 47 -15 33
17 Wolves 28 6 5 17 38 57 -19 23
18 Ipswich Town 28 3 8 17 26 58 -32 17
19 Leicester 28 4 5 19 25 62 -37 17
20 Southampton 28 2 3 23 20 68 -48 9
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner