Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   sun 06. nóvember 2022 13:12
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarliðin í enska: Garnacho byrjar og Ronaldo fyrirliði
Mynd: EPA

Donny van de Beek byrjar sinn fyrsta leik í úrvalsdeildinni á þessari leiktíð en hann kemur inn í lið Manchester United gegn Aston Villa fyrir Bruno Fernandes sem tekur út leikbann.


Victor Lindelöf kemur inn fyrir Harry Maguire frá sigri liðsins gegn West Ham um síðustu helgi, þá byrjar ungstirnið Alejandro Garnacho sinn fyrsta leik í úrvalsdeildinni.

Cristiano Ronaldo ber fyrirliðabandið í dag. Unai Emery stýrir Aston Villa í fyrsta sinn í dag.

Lucas Paqueta snýr aftur í lið West Ham sem tekur á móti Crystal Palace en Odsonne Edouard er ekki í leikmannahópi Palace.

Bella-Kotchap snýr aftur í lið Southampton og Lavia er á bekknum. Joelinton er í banni hjá Newcastle.

Man Utd: De Gea, Dalot, Lindelof, Martinez, Shaw, Casemiro, Eriksen, Garnacho, Van de Beek, Rashford, Ronaldo.

Aston Villa: Martinez, Cash, Konsa, Mings, Digne, Luiz, Dendoncker, Ramsey, Buendia, Watkins, Bailey.

Southampton: Bazunu, Elyounoussi, Bella-Kotchap, Salisu, Perraud, Larios, Maitland-Niles, Ward-Prowse, S Armstrong, Walcott, Adams.

Newcastle: Pope, Trippier, Schar, Botman, Burn, Longstaff, Willock, Guimaraes, Almiron, Murphy, Wilson.

West Ham: Fabianski, Cresswell, Kehrer, Zouma, Dawson, Rice, Soucek, Paqueta, Benrahma, Bowen, Scamacca

Crystal Palace: Guaita, Clyne, Mitchell, Anderson, Guehi, Doucoure, Olise, Eze, Zaha, Schlupp, Ayew


Athugasemdir
banner
banner
banner