Chelsea gerir tilboð í Bellingham - Stórlið vilja Wirtz - Man City gæti gert tilbið í Wharton
   sun 06. nóvember 2022 21:24
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Hvað er Cucurella að gera í marki Arsenal?

Arsenal vann grannaslaginn gegn Chelsea á Stamford Bridge í dag en það var varnarmaðurinn Gabriel sem skoraði markið eftir hornspyrnu frá Bukayo Saka.


Boltinn fór í gegnum allan pakkann og Gabriel teygði sig í boltann og setti hann í netið af stuttu færi.

Varnarleikur Chelsea var ansi furðulegur í þessari hornspyrnu og þá sérstaklega hjá Marc Cucurella. Hann stóð inn í teignum og faðmaði Granit Xhaka og leyfði boltanum að rúlla framhjá sér.

Atvikið furðulega má sjá hér fyrir neðan.


Athugasemdir
banner
banner
banner