Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   sun 06. nóvember 2022 19:16
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía: Hræðileg mistök í vörn Roma í Rómarslagnum
Mynd: EPA

Roma og Lazio áttust við í grannaslag í ítölsku deildinni í kvöld. Einu stigi munaði á liðunum fyrir leikinn og Lazio gat farið upp fyrir Roma með sigri.


Það dró til tíðinda eftir um hálftíma leik þegar varnarlína og markvörður Roma voru að dóla með boltann í öftustu línu sem endaði með því að Pedro náði boltanum og sendi hann á Felipe Anderson sem kom Lazio yfir.

Liðin buðu ekki upp á mikla skemmtun og Roma náði ekki að koma sér inn í leikinn. Lokatölur 1-0.

Lazio fer því upp í 3. sæti með 27 stig eftir 13 leiki, AC Milan er í sætinu fyrir ofan með tveimur stigum meira. Roma er fallið niður í 5. sæti með 25 stig.

Markið má sjá hér.

Bologna 2 - 1 Torino
0-1 Sasa Lukic ('26 , víti)
1-1 Riccardo Orsolini ('64 )
2-1 Stefan Posch ('73 )

Sampdoria 0 - 2 Fiorentina
0-1 Giacomo Bonaventura ('4 )
0-2 Nikola Milenkovic ('58 )

Monza 2 - 0 Verona
1-0 Carlos Augusto ('68 )
2-0 Andrea Colpani ('90 )
Rautt spjald: Giangiacomo Magnani, Verona ('27)

Roma 0 - 1 Lazio
0-1 Felipe Anderson ('29 )


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Liverpool 34 22 8 4 75 34 +41 74
3 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 33 16 5 12 51 50 +1 53
7 Newcastle 33 15 5 13 69 54 +15 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
11 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
12 Wolves 34 12 7 15 46 54 -8 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 10 9 15 44 56 -12 39
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 7 24 33 92 -59 16
Athugasemdir
banner
banner