Chelsea gerir tilboð í Bellingham - Stórlið vilja Wirtz - Man City gæti gert tilbið í Wharton
   sun 06. nóvember 2022 11:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Kanadamenn geta andað léttar - Davies verður klár fyrir HM
Kanadamenn tóku andköf þegar Alphonso Davies leikmaður Bayern Munchen og kanadíska landsliðsins meiddist í viðuregn Bayern gegn Hertha Berlin í gær.

Margar stjörnur hafa verið að meiðast að undanförnu og missa af HM í Katar í þokkabót sem hefst í lok nóvember.

Bayern Munchen hefur nú staðfest að Davies muni missa af báðum leikjum þýska liðsins fram að HM en ætti að vera klár í slaginn með kanadíska landsliðinu í Katar.

Kanada mætir Belgíu í fyrsta leik þann 23. nóvember. Liðið mætir einnig Króatíu og Marokkó í riðlakeppninni.


Athugasemdir
banner
banner
banner