Chelsea gerir tilboð í Bellingham - Stórlið vilja Wirtz - Man City gæti gert tilbið í Wharton
   sun 06. nóvember 2022 14:21
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu mörkin: Digne með mark beint úr aukaspyrnu gegn Man Utd
Bailey kom Villa yfir
Bailey kom Villa yfir
Mynd: EPA

Aston Villa og Manchester United eigast nú við í ensku úrvalsdeildinni en Aston Villa náði forystunni eftir sjö mínútna leik. Liðið fylgdi því vel á eftir og komst í tveggja marka forystu stuttu síðar.


Leon Bailey, landsliðsmaður Jamaíku kom Aston Villa yfir og stuttu síðar fékk liðið aukaspyrnu.

Lucas Digne tók spyrnuna og gerði sér lítið fyrir og bætti öðru marki við. Unai Emery er að stýra liðinu í fyrsta sinn en hann hefði ekki getað óskað sér betri byrjun.

Markið hans Baily má sjá hér

Frábært mark hjá Digne:


Athugasemdir
banner
banner
banner