Mateta kostar 40 milljónir punda - Liverpool og Man Utd vilaj Robinson - Douglas Luiz aftur í ensku úrvalsdeildina?
   fim 10. nóvember 2022 23:39
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Hálfleiksræða Ten Hag gekk fullkomlega upp

Erik ten Hag, stjóri Manchester United kom með hefndarhug í leikinn í kvöld gegn Aston Villa eftir tapið um helgina.


Hann var mjög reiður eftir leikinn um helgina og sagði í viðtali við Sky Sports í kvöld að varnarleikurinn hafi ekki verið Manchester United leikmönnum sæmandi.

Liðin buðu ekki upp á mikið í fyrri hálfleik í kvöld en Ten Hag var ánægður með pressuna en tapaði boltanum jafn óðum. Ten Hag vildi fá fleiri sendingar á bakvið vörn Aston Villa sem spilaði hátt og það gekk svo sannarlega upp.

United leikur sinn síðasta leik fyrir HM um helgina þegar liðið mætir X en Erik ten Hag mun nýta HM hléið í að kafa dýpra og sjá hvað hægt sé að laga í leik liðsins.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner