
Búið er að opinbera 26 manna leikmannahóp úrúgvæska landsliðsins sem fer á HM í Katar. Í hópnum eru þekktar stærðir á borð við Edinson Cavani, Luis Suarez, Darwin Nunez, Diego Godin, Rodrigo Bentancur og Federico Valverde.
Facundo Pellistri, leikmaður Manchester United fer með á mótið. Hann hefur ekkert spilað með United á þessu tímabili.
Stærstu nafnið sem fer ekki með er Cristhian Stuani.
Úrúgvæ er í H-riðli ásamt Suður-Kóreu, Portúgal og Gana. Fyrsti leikur liðsins fer fram þann 24. nóvember.
Facundo Pellistri, leikmaður Manchester United fer með á mótið. Hann hefur ekkert spilað með United á þessu tímabili.
Stærstu nafnið sem fer ekki með er Cristhian Stuani.
Úrúgvæ er í H-riðli ásamt Suður-Kóreu, Portúgal og Gana. Fyrsti leikur liðsins fer fram þann 24. nóvember.
Hópurinn
Markverðir: Fernando Muslera (Galatasaray), Sergio Rochet (Nacional Montevideo), Sebastian Sosa (Independiente Avellaneda)
Varnarmenn: Diego Godin (Velez Sarsfield), Martin Caceres (LA Galaxy), Jose Gimenez (Atletico Madrid), Sebastian Coates (Sporting Lisabona), Matias Vina (AS Roma), Ronald Araujo (FC Barcelona), Mathias Olivera (Napoli), Jose Luis Rodriguez (Nacional Montevideo), Gullermo Varela (Flamengo á láni frá Dynamo Moskvu)
Miðjumenn: Matias Vecino (Lazio), Lucas Torreira (Galatasaray), Manuel Ugarte (Sporting), Rodrigo Bentancur (Tottenham), Federico Valverde (Real Madrid), Giorgian de Arrascaeta (Flamengo), Agustín Canobbio (Atletico Paranaense)
Sóknarmenn: Luis Suárez (Nacional Montevideo), Edinson Cavani (Valencia), Darwin Nunez (Liverpool), Facundo Torres (Orlando City), Facundo Pellistri (Manchester United), Nicolás de la Cruz (River Plate)m, Maxi Gomez (Trabzonspor)
Athugasemdir