Þriðji þáttur af Besta þættinum er kominn út þar sem leikmenn og stuðningsmenn liða í Bestu deildinni eru paraðir saman og keppa sín á milli.
Í nýjasta þættinum mætast lið ÍA og Keflavíkur. Liðin svara spurningum um sitt eigið félag og reyna svo að safna fleiri stigum með því að sparka bolta í gegnum göt á segldúk sem er búið að strengja yfir mark.
Fyrir hönd Keflavíkur voru það Sindri Kristinn Ólafsson markmaður Keflavíkur og Ragnhildur Steinunn og fyrir ÍA voru það Aron Bjarki Jósepsson varnarmaður ÍA og Eva Laufey.
Í nýjasta þættinum mætast lið ÍA og Keflavíkur. Liðin svara spurningum um sitt eigið félag og reyna svo að safna fleiri stigum með því að sparka bolta í gegnum göt á segldúk sem er búið að strengja yfir mark.
Fyrir hönd Keflavíkur voru það Sindri Kristinn Ólafsson markmaður Keflavíkur og Ragnhildur Steinunn og fyrir ÍA voru það Aron Bjarki Jósepsson varnarmaður ÍA og Eva Laufey.
Besti þátturinn:
2. þáttur - Hannes Þór fór á kostum gegn ÍBV
1. þáttur - KR keppir gegn Selfossi
Athugasemdir