Aston Villa og Man Utd gætu skipst á leikmönnum - Onana falur fyrir 20 milljónir punda - Isak fer ekki frá Newcastle
Útvarpsþátturinn - Mjólkin býður upp á það óvænta
Hugarburðarbolti GW 32 Það eru 9 fingur á bikarnum hjá Liverpool!
Leiðin úr Lengjunni - Upphitun fyrir Lengjudeildina 2025
Niðurtalningin - Verður skjöldurinn áfram í Kópavogi?
Niðurtalningin - Breyttir tímar á Hlíðarenda
Innkastið - Fyrirliðinn missir hausinn og meistarar hrynja
Niðurtalningin - Víkingur með háleit markmið
Tveggja Turna Tal - Gunnar Jarl Jónsson
Útvarpsþátturinn - Nýr formaður KR og meðbyrinn í Vesturbænum
Niðurtalningin - Ár tvö hjá prófessornum í Laugardalnum
Niðurtalningin - Það er frábært að vera fyrir norðan
Niðurtalningin - Stjarnan ætlar að skína skært í sumar
Niðurtalningin - FH ætlar hærra en þetta
Frábær þrenna, tvö stig og einn rosalega skrítinn leikur
Niðurtalningin - Framarar með fulla skúffu af trixum
Hugarburðarbolti GW 31 Eru Liverpool sprungnir ?
Niðurtalningin - Austurland á fulltrúa í fyrsta sinn síðan 1994
Niðurtalningin - Staðan tekin á Stólunum á Spáni
Innkastið - Stjörnurnar í sturtu og vonbrigði hjá Val
Útvarpsþátturinn - Í beinni á leikdegi í Bestu
   þri 21. ágúst 2018 14:24
Fótbolti.net
Innkastið - Toppliðin sameinuð og Finni fær afsökunarbeiðni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það vantaði ekki umræðupunktana eftir 17. umferð Pepsi-deildarinnar. Elvar Geir, Magnús Már og Gunnar Birgis fóru yfir málin.

Magnús og Gunnar leystu heimaverkefni sín. Þeir settu saman úrvalslið úr leikmannahópum þriggja efstu liða deildarinnar.

Meðal umræðuefna: Toppframmistaða Vals í toppslagnum, undarleg skipting Breiðabliks, Tamburini fær afsökunarbeiðni, mörg óþekkt nöfn á bekk Stjörnunnar, neikvætt leikplan KA, markaleysi í KR-leikjum, Óli Skúla öflugur, stuðningsmenn FH gefast upp á Kristni Steindórs, hvert fer Binni bolti ef Fjölnir fellur?, svekkelsi hjá Víkingum, Eyjamenn nánast öruggir og Eysteinn hendir mönnum á bekkinn.

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Athugasemdir
banner
banner