Búast við því að Van Dijk geri nýjan samning - Arsenal vill Cunha - Akliouche meðal leikmanna á blaði City
   fös 27. desember 2024 12:19
Elvar Geir Magnússon
Allt á afturfótunum hjá Tottenham - „Aldrei upplifað annað eins“
Sætið hjá Ange Postecoglou hitnar.
Sætið hjá Ange Postecoglou hitnar.
Mynd: Getty Images
Tottenham tekur á móti Wolves á sunnudag en liðið hefur aðeins unnið einn af síðustu sex úrvalsdeildarleikjum sínum. Liðið er komið niður í ellefta sæti og pressan eykst á Ange Postecoglou.

Meiðslavandræði hafa alls ekki hjálpað, þá sérstaklega hjá öftustu mönnum. Guglielmo Vicario markvörður og miðverðirnir Micky van de Ven og Cristian Romero eru allir á meiðslalistanum. Tottenham er ekki með leikfæran miðvörð.

Rúmenski varnarmaðurinn Radu Dragusin meiddist í 1-0 tapi gegn Nottingham Forest í gær og er tæpur fyrir leikinn gegn Úlfunum. Ben Davies varð fyrir bakslagi á æfingu og getur ekki spilað næstu vikur og þá verður Djed Spence í leikbanni á sunnudag.

„Ég hef aldrei upplifað annað eins. Janúarglugginn verður mikilvægur," sagði Postecoglou á fréttamannafundi í dag.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 17 13 3 1 40 17 +23 42
2 Arsenal 18 10 6 2 35 16 +19 36
3 Chelsea 18 10 5 3 38 21 +17 35
4 Nott. Forest 18 10 4 4 24 19 +5 34
5 Newcastle 18 8 5 5 30 21 +9 29
6 Bournemouth 18 8 5 5 27 21 +6 29
7 Man City 18 8 4 6 30 26 +4 28
8 Fulham 18 7 7 4 26 23 +3 28
9 Aston Villa 18 8 4 6 26 29 -3 28
10 Brighton 18 6 8 4 27 26 +1 26
11 Brentford 18 7 3 8 32 32 0 24
12 Tottenham 18 7 2 9 39 26 +13 23
13 West Ham 18 6 5 7 23 30 -7 23
14 Man Utd 18 6 4 8 21 24 -3 22
15 Everton 17 3 8 6 15 22 -7 17
16 Crystal Palace 18 3 8 7 18 26 -8 17
17 Wolves 18 4 3 11 29 40 -11 15
18 Leicester 18 3 5 10 22 40 -18 14
19 Ipswich Town 18 2 6 10 16 33 -17 12
20 Southampton 18 1 3 14 11 37 -26 6
Athugasemdir
banner
banner