Liverpool og Man Utd skoða Kolo Muani - Rashford of dýr fyrir PSG - Tekur Heitinga við WBA?
   fim 26. desember 2024 18:42
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Man Utd manni færri allan seinni hálfleikinn - Fernandes rekinn af velli
Mynd: Getty Images
Wolves og Man Utd eru að gera markalaut jafntefli á Molineux en þetta verður erfitt verkefni fyrir Man Utd.

Liðið er manni færri eftir að Bruno Fernandes, fyrirliði liðsins, fékk að líta rauða spjaldið strax í upphafi seinni hálfleiks.

Hann fékk sitt annað gula spjald fyrir brot á Nelson Semedo þar sem hann sparkaði í legginn á honum.

Strax í kjölfarið kom Jörgen Strand Larsen, framherji Wolves, boltanum í netið en markið var dæmt af vegna rangstöðu.

Sjáðu rauða spjaldið



Athugasemdir
banner
banner
banner
banner