Wolves og Man Utd eru að gera markalaut jafntefli á Molineux en þetta verður erfitt verkefni fyrir Man Utd.
Liðið er manni færri eftir að Bruno Fernandes, fyrirliði liðsins, fékk að líta rauða spjaldið strax í upphafi seinni hálfleiks.
Hann fékk sitt annað gula spjald fyrir brot á Nelson Semedo þar sem hann sparkaði í legginn á honum.
Strax í kjölfarið kom Jörgen Strand Larsen, framherji Wolves, boltanum í netið en markið var dæmt af vegna rangstöðu.
Sjáðu rauða spjaldið
#WOLMUN – 49’
— Premier League Match Centre (@PLMatchCentre) December 26, 2024
The referee’s call of no goal was checked and confirmed by the VAR as Strand Larsen was in an offside position. pic.twitter.com/vqntmgLWxk
Athugasemdir