Stórlið á eftir Huijsen - Salah áfram hjá Liverpool - Arsenal reynir við Williams
Siggi Höskulds: Hrikalega sáttur með ungu strákana
„Þegar maður er farinn að deyfa bæði hnén til að geta æft ertu kominn á slæman stað"
Sá myndband í gær sem setti blóð á tennurnar - „Viljum hefna fyrir þetta"
„Ekkert stærsti aðdáandi þess að spila á Kópavogsvelli"
Sneri aftur í landsliðið eftir langa fjarveru - „Mótlætið styrkir mann"
Ekki unnið leik í tæpa tvo mánuði - „Skrítið og auðvitað ekki eins og við viljum hafa það"
Þurfti að bíta í neglurnar - „Mun meira stressandi"
Dóri Árna um Þorleif: Í draumaheimi væri það flott lausn
Aron Sig: Við erum með langbesta þjálfara landsins
Höskuldur um tilboð Brann: Heiður fyrir verðandi 31 árs krullhaus
Óskar Hrafn: Ömurleg staða fyrir íslenska knattspyrnuáhugamenn og Bestu deildina
Túfa: Markmiðið er klárlega að keppa um titilinn
Böddi: Erum kannski ekki beittustu hnífarnir í skúffunni
Gummi Magg: Klár ef allt gengur eftir í vikunni
Hörður Snævar: Setjum gjöf á diskinn þeirra
Alli Jói sáttur og glaður - „Mikilvægt að fá leiki á þessum tímapunkti"
Valgeir: Sýndum fram á hvað við erum að fara bjóða upp á í deildinni
Haddi: Staðan í hálfleik var ekki sanngjörn
Dóri Árna: Einni eldingu frá því að vera flautaðir inn
Sölvi Geir: Akkúrat leikurinn sem þú vilt fá rétt fyrir mót
   lau 30. ágúst 2014 18:25
Ingunn Hallgrímsdóttir
Gulli Jóns: Ekki fallegur fótbolti
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Frábær stig í frekar undarlegum leik. Mér fannst vanta meiri ákefð í okkar liði en við skoruðum frábært mark og héldum þetta út. BÍ/Bolungarvík hefur verið á flottu skriði og það reyndist erfitt að brjóta þá á bak aftur," sagði Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, eftir 1-0 sigur gegn BÍ/Bolungarvík.

Skagamenn eru komnir með annan fótinn upp í Pepsi-deildina en viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.

„Þetta var ekki fallegur fótbolti en stigin þrjú voru okkar og það skiptir máli í þessu. Við mætum KV á fimmtudaginn og ætlum að klára það markmið að ná sigri og tryggja okkur upp."
Athugasemdir
banner
banner