Það helsta úr slúðurheimum - Robinson efstur á óskalista Liverpool - Mateta eftirsóttur
   sun 06. apríl 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Besta deildin komin á fulla ferð
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Besta deildin er komin á fulla ferð en þrír leikir fara fram í dag.

Fyrsti leikurinn fer fram á Hlíðarenda þar sem Valur fær Vestra í heimsókn. Liðunum er spáð misjöfnum árangri en Val er spáð 3. sæti af Fótbolta.net og Vestra spáð fallii.

KA er spáð aftur í neðri hlutanum en andstæðingar þeirra í dag, KR, er spáð í efri hlutanum eftir miklar breytingar á leikmannahópnum í vetur og þá er þetta fyrsta heila tímabil liðsins undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar.

Skagamenn heimsækja Framara en ÍA er spáð 6. sæti á meðan Fram er spáð 9. sæti.

Þá eru þrír leikir á dagskrá í 2. umferð Mjólkurbikarsins.

sunnudagur 6. apríl

Besta-deild karla
14:00 Valur-Vestri (N1-völlurinn Hlíðarenda)
16:15 KA-KR (Greifavöllurinn)
19:15 Fram-ÍA (Lambhagavöllurinn)

Mjólkurbikar karla
14:00 Höttur/Huginn-Sindri (Fellavöllur)
14:00 Keflavík-Þróttur V. (Nettóhöllin-gervigras)
14:00 Leiknir R.-Kría (Domusnovavöllurinn)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 1 1 0 0 2 - 0 +2 3
2.    ÍA 1 1 0 0 1 - 0 +1 3
3.    KA 1 0 1 0 2 - 2 0 1
4.    KR 1 0 1 0 2 - 2 0 1
5.    Valur 1 0 1 0 1 - 1 0 1
6.    Vestri 1 0 1 0 1 - 1 0 1
7.    FH 0 0 0 0 0 - 0 0 0
8.    ÍBV 0 0 0 0 0 - 0 0 0
9.    Stjarnan 0 0 0 0 0 - 0 0 0
10.    Víkingur R. 0 0 0 0 0 - 0 0 0
11.    Fram 1 0 0 1 0 - 1 -1 0
12.    Afturelding 1 0 0 1 0 - 2 -2 0
Athugasemdir
banner
banner