Arsenal til í að opna veskið fyrir Lautaro - Gibbs-White á blaði Man City - Osimhen vill til Juve eða Englands
   sun 06. apríl 2025 15:28
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið KA og KR: Aron Sig og Hallgrímur klárir í slaginn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KA og KR mætast í fyrstu umferð Bestu deildarinnar á Greifavellinum á Akureyri í dag.

KA hefur verið að berjast mikið við meiðsli á undirbúningstímabilinu og þar á meðal hefur Hallgrímur Mar Steingrímsson verið á meiðslalistaum en hann er klár í slaginn og byrjar í dag.

Lestu um leikinn: KA 2 -  2 KR

Aron Sigurðarson hefur einnig verið að kljást við meiðsli hjá KR en fyrirliði liðsins eer klár í að byrja í dag.
Byrjunarlið KA:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason (f)
9. Viðar Örn Kjartansson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
25. Dagur Ingi Valsson
26. Ingimar Torbjörnsson Stöle
28. Hans Viktor Guðmundsson
77. Bjarni Aðalsteinsson

Byrjunarlið KR:
12. Halldór Snær Georgsson (m)
4. Jóhannes Kristinn Bjarnason
7. Finnur Tómas Pálmason
9. Eiður Gauti Sæbjörnsson
11. Aron Sigurðarson (f)
15. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
17. Luke Rae
19. Vicente Valor
21. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
23. Atli Sigurjónsson
28. Hjalti Sigurðsson
Athugasemdir
banner
banner