Það er hátíðisdagur í dag því Besta deildin byrjar að rúlla. Íslandsmeistararnir mæta til leiks og mæta nýliðum.
Breiðablik hampaði Íslandsmeistaratitlinum á síðustu leiktíð en liðið fær Aftureldingu í heimsókn en Mosfellingar komust upp í Bestu deildina í fyrra með því að vinna umspilið.
Önnur umferð Mjólkurbikarsins heldur áfram með fimm leikjum.
Þá eru leikir í neðri deildum Lengjubikars kvenna.
Breiðablik hampaði Íslandsmeistaratitlinum á síðustu leiktíð en liðið fær Aftureldingu í heimsókn en Mosfellingar komust upp í Bestu deildina í fyrra með því að vinna umspilið.
Önnur umferð Mjólkurbikarsins heldur áfram með fimm leikjum.
Þá eru leikir í neðri deildum Lengjubikars kvenna.
laugardagur 5. apríl
Lengjubikar kvenna - B-deild
14:00 Haukar-Grindavík/Njarðvík (Knatthús Hauka)
14:00 ÍA-ÍBV (Akraneshöllin)
Lengjubikar kvenna - C-deild, úrslit
16:00 Völsungur-ÍH (PCC völlurinn Húsavík)
16:00 Selfoss-Dalvík/Reynir (JÁVERK-völlurinn)
Besta-deild karla
19:15 Breiðablik-Afturelding (Kópavogsvöllur)
Mjólkurbikar karla
14:00 KFA-Spyrnir (Fjarðabyggðarhöllin)
14:00 KÁ-KFR (BIRTU völlurinn)
14:00 KV-Fylkir (KR-völlur)
16:00 Þróttur R.-Hafnir (AVIS völlurinn)
18:30 Skallagrímur-Úlfarnir (Akraneshöllin)
Athugasemdir