Newcastle vill Kean - Arsenal og Liverpool hafa áhuga á Eze - Modric gæti farið til Katar
   sun 06. apríl 2025 13:32
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Mac Allister skoraði laglegt mark og Sessegnon jafnaði metin
Mynd: EPA
Staðan er jöfn, 1-1, í leik Fulham og Liverpool á Craven Cottage. Alexis Mac Allister kom Liverpool yfir þegar hann skoraði með skoti fyrir utan vítateiginn.

Markið hjá Mac Allister

Ryan Sessegnon jafnaði metin þegar boltinn fór af Curtis Jones og barst í áttina að Sessegnon. Hann var á undan Ibrahima Konate í boltann og skoraði af öryggi.

Markið hjá Sessegnon

Liverpool getur náð 14 stiga forystu á Arsenal á toppi deildarinnar með sigri en Fulham getur komist upp í 8. sæti.
Athugasemdir
banner
banner