Það helsta úr slúðurheimum - Robinson efstur á óskalista Liverpool - Mateta eftirsóttur
   lau 05. apríl 2025 23:39
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland: Frankfurt sá ekki til sólar gegn Werder Bremen
Romano Schmid
Romano Schmid
Mynd: EPA
Werder 2 - 0 Eintracht Frankfurt
1-0 Oliver Burke ('28 )
2-0 Romano Schmid ('84 )

Frankfurt tapaði sannfærandi gegn Werder Bremen í þýsku deildinni í kvöld.

Oliver Burke kom Bremen yfir eftir um hálftíma leik þegar hann skallaði boltann í netið eftir horn.

Frankfurt sá valla til sólar í leiknum en liðinu tókst ekkert að ógna marki Bremen. Romano Schmid innsiglaði sigur Bremen með marki undir lok leiksins.

Frankfurt er í 3. sæti með 48 stig eftir 28 umferðir. Liðið er þremur stigum á undan Leipzig sem er í 5. sæti. Bremen er í 10. sæti með 39 stig.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 28 21 5 2 81 27 +54 68
2 Leverkusen 28 18 8 2 63 34 +29 62
3 Eintracht Frankfurt 28 14 6 8 55 42 +13 48
4 Mainz 28 13 7 8 46 32 +14 46
5 RB Leipzig 28 12 9 7 44 35 +9 45
6 Gladbach 28 13 5 10 45 41 +4 44
7 Freiburg 28 12 6 10 38 44 -6 42
8 Dortmund 28 12 5 11 52 43 +9 41
9 Stuttgart 28 11 7 10 51 44 +7 40
10 Werder 28 11 6 11 45 53 -8 39
11 Augsburg 28 10 9 9 31 39 -8 39
12 Wolfsburg 28 10 8 10 49 42 +7 38
13 Union Berlin 28 9 6 13 26 40 -14 33
14 Hoffenheim 28 6 9 13 34 52 -18 27
15 St. Pauli 28 7 5 16 23 34 -11 26
16 Heidenheim 28 6 4 18 32 53 -21 22
17 Bochum 28 5 5 18 28 59 -31 20
18 Holstein Kiel 28 4 6 18 39 68 -29 18
Athugasemdir
banner