Launakostnaður Williams yrði hár fyrir Arsenal - Lucca aðalskotmark Man Utd - Tottenham vill halda Kulusevski
   fös 04. apríl 2025 23:05
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Mjólkurbikarinn: Stórsigrar hjá Grindavík og Kára
Adam Árni Róbertsson kom Grindavík á bragðið
Adam Árni Róbertsson kom Grindavík á bragðið
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kári með stórsigur
Kári með stórsigur
Mynd: Kári
Önnur umferð Mjólkurbikarsins hófst í gær með þremur leikjum. Tveir leikir til viðbótar fóru fram í kvöld.

Grindavík er komið í 32-liða úrslit eftir öruggan sigur á Reyni Sandgerði. Liðið fór langt með þetta í fyrri hálfleik þar sem staðan var 3-0 þegar flautað var til loka fyrri hálfleiksins.

Þrátt fyrir að Arnór Gauti Úlfarsson hafi fengið rautt spjald strax í upphafi seinni hálfleiks bætti Grindavík við tveimur mörkum og unnu að lokum öruggan sigur.

Það var markaveisla í Akraneshöllinni þegar Kári rúllaði yfir Árbæ. Staðan var orðin 4-0 í hálfleik og Kári bætti við fjórum mörkum í seinni hálfleik. Eyþór Ólafsson skoraði sárabótamark fyrir Árbæ úr vítaspyrnu undir lokin.

Reynir S. 0 - 5 Grindavík
0-1 Adam Árni Róbertsson ('20 )
0-2 Árni Salvar Heimisson ('27 )
0-3 Breki Þór Hermannsson ('36 )
0-4 Ármann Ingi Finnbogason ('59 )
0-5 Breki Þór Hermannsson ('75 , Mark úr víti)
Rautt spjald: Arnór Gauti Úlfarsson , Grindavík ('47)

Reynir S. Sindri Snær Reynisson (m), Sindri Lars Ómarsson, Arnór Siggeirsson (61'), Pálmar Sveinsson (73'), Bergþór Ingi Smárason, Óðinn Jóhannsson, Alex Þór Reynisson (23'), Elfar Máni Bragason (46'), Maoudo Diallo Ba, Leonard Adam Zmarzlik, Jökull Máni Jakobsson
Varamenn Jón Gestur Ben Birgisson, Konstantin Sadenko (23'), Ólafur Darri Sigurjónsson, Ágúst Þór Ægisson (61'), Valur Þór Magnússon (73'), Róbert Þórhallsson, Andri Daði Rúriksson (46')

Grindavík Adam Árni Róbertsson (79'), Matias Niemela, Árni Salvar Heimisson, Arnór Gauti Úlfarsson, Ármann Ingi Finnbogason, Breki Þór Hermannsson, Dennis Nieblas Moreno, Christian Bjarmi Alexandersson (79'), Mikael Máni Þorfinnsson (76'), Sindri Þór Guðmundsson (61'), Sölvi Snær Ásgeirsson (76')
Varamenn Viktor Guðberg Hauksson (76), Andri Karl Júlíusson Hammer (79), Eysteinn Rúnarsson (79), Kristófer Máni Pálsson (61), Lárus Orri Ólafsson (76), Gísli Grétar Sigurðsson, Þórður Davíð Sigurjónsson (m)

Kári 8 - 1 Árbær
1-0 Sigurjón Logi Bergþórsson ('8 )
2-0 Finnbogi Laxdal Aðalgeirsson ('15 )
3-0 Marteinn Theodórsson ('29 )
4-0 Þór Llorens Þórðarson ('33 )
5-0 Marinó Hilmar Ásgeirsson ('46 )
6-0 Hektor Bergmann Garðarsson ('59 )
7-0 Sigurður Hrannar Þorsteinsson ('66 )
8-0 Sigurður Hrannar Þorsteinsson ('83 )
8-1 Eyþór Ólafsson ('88 , Mark úr víti)

Kári Kristján Hjörvar Sigurkarlsson (m), Sigurjón Logi Bergþórsson (76'), Benjamín Mehic, Oskar Wasilewski (76'), Gísli Fannar Ottesen, Marinó Hilmar Ásgeirsson, Hektor Bergmann Garðarsson (64'), Marteinn Theodórsson (64'), Máni Berg Ellertsson, Þór Llorens Þórðarson, Finnbogi Laxdal Aðalgeirsson (50')
Varamenn Mikael Hrafn Helgason (50'), Börkur Bernharð Sigmundsson (64'), Kolbeinn Tumi Sveinsson (76'), Sigurður Hrannar Þorsteinsson (64'), Helgi Rafn Bergþórsson (76'), Kasper Úlfarsson (m)

Árbær Daði Fannar Reinhardsson (m), Agnar Guðjónsson (62'), Atli Dagur Ásmundsson (62'), Zachary Chase O´Hare (62'), Kormákur Tumi Einarsson, Eyþór Ólafsson, Daníel Gylfason (69'), Stefán Bogi Guðjónsson, Gunnþór Leó Gíslason (46'), Ragnar Páll Sigurðsson, Jordan Chase Tyler
Varamenn Dmytro Bondarenko, Brynjar Óli Axelsson (69), Andrija Aron Stojadinovic (62), Gunnar Sigurjón Árnason (46), Marko Panic (62), Ríkharður Henry Elíasson (62), Ibrahima Jallow (m)
Athugasemdir