
Íslenska kvennalandsliðið gerði svekkjandi markalaust jafntefli gegn Noregi í leik liðanna á Þróttarvelli í Þjóðadeildinni í gær. Ísland fékk helling af tækifærum til að klára leikinn. Hér að neðan er myndaveisla úr leiknum.
Athugasemdir