Wolves reynir við Sancho - Arsenal skoðar aðra kosti - Garnacho á förum?
   lau 05. apríl 2025 06:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Myndaveisla: Svekkjandi jafntefli Íslands gegn Noregi
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Íslenska kvennalandsliðið gerði svekkjandi markalaust jafntefli gegn Noregi í leik liðanna á Þróttarvelli í Þjóðadeildinni í gær. Ísland fékk helling af tækifærum til að klára leikinn. Hér að neðan er myndaveisla úr leiknum.
Athugasemdir
banner