William Saliba, miðvörður Arsenal, var besti maður leiksins að mati Sky Sports í 1-1 jafnteflinu gegn Everton á Goodison Park í dag.
Frakkinn átti gríðarlega sterka frammistöðu í vörn Arsenal og fékk 7 í einkunn eins og margir liðsfélagar hans.
Fjórir byrjunarliðsmenn Arsenal fá 6 en það eru þeir David Raya, Myles Lewis-Skelly, Ethan Nwaneri og Jorginho.
Everton: Pickford (7), O’Brien (6), Tarkowski (7), Branthwaite (7), Patterson (6), Gueye (6), Iroegbunam (6), Doucoure (6), Harrison (7), Ndiaye (7), Beto (6).
Varamenn: Garner (6), Broja (6), Young (6), Alcaraz (6).
Arsenal: Raya (6), White (7), Saliba (7), Kiwior (7), Lewis-Skelly (6), Jorginho (6), Rice (7), Merino (7), Nwaneri (6), Trossard (7), Sterling (7).
Varamenn: Saka (6), Martinelli (6), Timber (6), Odegaard (6), Tierney (6).
Athugasemdir