Það helsta úr slúðurheimum - Robinson efstur á óskalista Liverpool - Mateta eftirsóttur
   lau 05. apríl 2025 18:44
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Mjólkurbikarinn: Jakob Gunnar skoraði tvennu í stórsigri - Fylkir rúllaði yfir KV
Jakob Gunnar Sigurðsson
Jakob Gunnar Sigurðsson
Mynd: Þróttur R.
Unnar Ari Hansson
Unnar Ari Hansson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Guðmundur Tyrfingsson
Guðmundur Tyrfingsson
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Þróttur er komið í 32-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir sótrsigur á Höfnum í dag.

Jakob Gunnar Sigurðsson, lánsmaður frá KR, skoraði fyrsta mark leiksins strax í upphafii leiksins og annað undir lok fyrrii hálfleiksins. Liðið bætti við fjórum mörkum áður en flautað var til hálfleiks og en Viktor Andri Hafþórsson bætti við sjötta markiinu og Stefán Þórður Steefánsson negldi síðasta naglann í kistu Hafnar. Viktor skoraði einnig fyrir Þrótt.

Guðmundur Tyrfingsson skoraði tvennu í sigri Fylkis gegn KV en Fylkismenn skoruðu þrjú mörk í uppbótatíma.

Unnar Ari Hansson kom KFA yfir gegn Spyrni en Marteinn Már Sverrisson innsiglaði sigurinn með tveimur mörkum, bæði úr vítaspyrnu. KFA tilkynnti í gær að Unnar Ari væri genginn til liðs við félagið frá KFK.

Þá skoraði Nikola Dejan Djuric tvennu í sigri KÁ gegn KFR í framlengdum leik.

KFA 3 - 0 Spyrnir
1-0 Unnar Ari Hansson ('12 )
2-0 Marteinn Már Sverrisson ('30 , Mark úr víti)
3-0 Marteinn Már Sverrisson ('56 , Mark úr víti)

KFA Danny El-Hage (m), Unnar Ari Hansson, Matheus Bissi Da Silva, Eggert Gunnþór Jónsson (81'), Arkadiusz Jan Grzelak, Marteinn Már Sverrisson, Ólafur Bernharð Hallgrímsson, Arnar Bjarki Björgvinsson (81'), Arnór Berg Grétarsson, Hlynur Bjarnason (72'), Patrekur Aron Grétarsson (89')
Varamenn Þórarinn Viðfjörð Guðnason (81'), Örn Óskarsson (89'), Birkir Ingi Óskarsson, Smári Týr Sigurðarson (72'), Viktor Ívan Vilbergsson (81'), Nenni Þór Guðmundsson, Hörður Breki F. Haraldsson (m)

Spyrnir Hallgeir Vigur Hrafnkelsson (m), Guðþór Hrafn Smárason, Kristófer Bjarki Hafþórsson (92'), Jakob Jóel Þórarinsson (63'), Hrafn Sigurðsson, Eyþór Atli Árnason, Arnór Snær Magnússon, Finnur Huldar Gunnlaugsson (76'), Dagur Logi Sigurðsson (46'), Helgi Magnús Gunnlaugsson, Heiðar Logi Jónsson (92')
Varamenn Arnór Daði Davíðsson (92), Valgeir Jökull Brynjarsson (92), Sævar Atli Sigurðarson (63), Hilmir Hólm Gissurarson (46), Emil Smári Guðjónsson (76)

KÁ 3 - 2 KFR
1-0 Brynjar Bjarkason ('43 )
1-1 Bjarni Þorvaldsson ('90 )
2-1 Nikola Dejan Djuric ('102 )
2-2 Hjörvar Sigurðsson ('120 )
3-2 Nikola Dejan Djuric ('120 )

Magnús Kristófer Anderson (m), Bjarki Sigurjónsson, Sindri Hrafn Jónsson (67'), Egill Örn Atlason (18'), Brynjar Bjarkason, Þórður Örn Jónsson (67'), Victor Gauti Wium Jóhannsson, Birkir Þór Guðjónsson (94'), Ágúst Jens Birgisson (46'), Carlos Magnús Rabelo (72'), Nikola Dejan Djuric
Varamenn Þórir Eiðsson (94'), Baldur Örn Þórarinsson, Rómeó Máni Ragnarsson (18'), Aron Hólm Júlíusson (46'), Kristján Ómar Björnsson (67'), Viktor Smári Elmarsson (67'), Gunnar Örvar Stefánsson (72')

KFR Tumi Snær Tómasson (m), Hjörvar Sigurðsson, Ævar Már Viktorsson (63'), Heiðar Óli Guðmundsson, Stefán Bjarki Smárason, Helgi Valur Smárason, Mikael Andri Þrastarson (46'), Óðinn Magnússon, Dagur Þórðarson (31'), Guðmundur Brynjar Guðnason (114'), Rúnar Þorvaldsson (105')
Varamenn Böðvar Örn Brynjólfsson (91), Hákon Kári Einarsson (31), Baldur Bjarki Jóhannsson, Gísli Jens Jóhannsson (114), Unnar Jón Ásgeirsson (63), Emil Snær Skarphéðinsson (105), Bjarni Þorvaldsson (46)

KV 1 - 6 Fylkir
0-1 Guðmundur Tyrfingsson ('22 )
0-2 Guðmar Gauti Sævarsson ('54 )
0-3 Guðmundur Tyrfingsson ('56 )
1-3 Einar Már Þórisson ('70 , Mark úr víti)
1-4 Guðmar Gauti Sævarsson ('90 )
1-5 Benedikt Daríus Garðarsson ('90 )
1-6 Eyþór Aron Wöhler ('90 )

KV Eiður Orri Kristjánsson (m), Askur Jóhannsson, Aron Bjarki Jósepsson, Samúel Már Kristinsson, Agnar Þorláksson (61'), Patrik Thor Pétursson, Einar Már Þórisson, Oddur Ingi Bjarnason (61'), Konráð Bjarnason (61'), Jóhannes Sakda Ragnarsson, Jón Ernir Ragnarsson (76')
Varamenn Eiður Snorri Bjarnason, Viktor Már Heiðarsson, Jökull Tjörvason (61'), Jón Tryggvi Arason (76'), Styrkár Jökull Davíðsson, Arnar Kári Styrmisson (61'), Tristan Alex Tryggvason (61')

Fylkir Ólafur Kristófer Helgason (m), Ragnar Bragi Sveinsson, Ásgeir Eyþórsson, Orri Sveinn Segatta, Bjarki Steinsen Arnarsson (71'), Eyþór Aron Wöhler, Pablo Aguilera Simon (71'), Theodór Ingi Óskarsson (46'), Birkir Eyþórsson (46'), Arnar Númi Gíslason, Guðmundur Tyrfingsson
Varamenn Benedikt Daríus Garðarsson (71), Guðmar Gauti Sævarsson (46), Nikulás Val Gunnarsson (71), Þórður Ingi Ingimundarson, Stefán Gísli Stefánsson (46), Þorkell Víkingsson, Hilmar Þór Kjærnested Helgason (m)

Þróttur R. 7 - 0 Hafnir
1-0 Jakob Gunnar Sigurðsson ('1 )
2-0 Benóný Haraldsson ('20 )
3-0 Viktor Andri Hafþórsson ('28 )
4-0 Jakob Gunnar Sigurðsson ('44 )
5-0 Brynjar Gautur Harðarson ('45 )
6-0 Viktor Andri Hafþórsson ('69 , Mark úr víti)
7-0 Stefán Þórður Stefánsson ('81 )

Þróttur R. Þórhallur Ísak Guðmundsson (m), Eiríkur Þorsteinsson Blöndal, Njörður Þórhallsson (59'), Kolbeinn Nói Guðbergsson, Viktor Andri Hafþórsson, Jakob Gunnar Sigurðsson, Benóný Haraldsson, Brynjar Gautur Harðarson (46'), Kári Kristjánsson (46'), Hlynur Þórhallsson, Björn Darri Oddgeirsson (79')
Varamenn Stefán Þórður Stefánsson (79'), Emil Skúli Einarsson (59'), Birkir Björnsson, Þórir Guðjónsson (59'), Liam Daði Jeffs (46'), Sigfús Árni Guðmundsson (46'), Hilmar Örn Pétursson (m)

Hafnir Anton Freyr Hauks Guðlaugsson, Ástþór Andri Valtýsson, Einar Sæþór Ólason, Ari Már Andrésson, Bessi Jóhannsson, Ísak John Ævarsson, Brynjar Bergmann Björnsson (46'), Bergsveinn Andri Halldórsson, Kormákur Andri Þórsson (75'), Jón Arnór Sverrisson, Max William Leitch
Varamenn Samúel Skjöldur Ingibjargarson, Jón Kristján Harðarson (46), Bjarni Fannar Bjarnason, Kristófer Orri Magnússon, Eyþór Ingi Brynjarsson, Jökull Örn Ingólfsson, Erik Oliversson
Athugasemdir
banner
banner