Udogie orðaður við Man City - Huijsen eftirsóttur - Will Still gæti tekið við Southampton
Einbeitingin hjá Augnabliki fer á deildina: „Er það ekki klassíkin?"
Jóhann Birnir: Fagmannlega gert hjá okkur
Nik: Krossum fingur að hún geti spilað í sumar
Kristján Guðmunds: Fundum það bara strax og leikurinn byrjaði
Tekið mjög vel í Víkinni - „Þjálfarar hafa mismunandi skoðanir"
Ekkert sem heillaði eins og FH - „Hugurinn leitaði heim eftir það"
Ingibjörg: Ég skil ekki alveg hvað var í gangi
Cecilía Rán: Skiptir sköpum að hafa svona gæðaleikmann
Steini: Er ráðinn til þess að taka erfiðar ákvarðanir
Karólína: Einhver skrítnasti leikur sem ég hef á ævinni spilað
Valdimar: Smá fyrsti leikurinn stemming
Örvar Eggerts: Sýndist hann vera kominn allur inn
Láki Árna: Fannst vanta gæði hjá okkur
Sölvi: Helgi Mikael hikar ekkert við að rífa upp rauða gegn Víkingum
Heimir Guðjóns: Marklínutæknin ætti auðvitað að vera löngu komin hingað
Jökull: Tilfinningin sú að menn flaggi ekki svona nema þeir séu vissir
Nýjung fyrir Dagnýju - „Varla hægt að tala saman þarna"
Karólína létt: Fyrst og fremst lélegt að þú hafir ekki vitað það eftir leik
Sveindís til Man Utd? - „Ég ætla ekki að fara að nefna neitt"
Dean Martin: Búnir að undirbúa okkur í sex mánuði og vorum klárir
   sun 06. apríl 2025 20:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Jói Bjarna skoraði glæsilegt mark - „Auðvitað lætur maður vaða"
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fótbolti.net ræddi við Jóhannes Kristinn Bjarnason, leikmann KR, eftir jafntefli liðsins gegn KA á Akureyri í fyrstu umferð Bestu deildarinnar í dag.

Lestu um leikinn: KA 2 -  2 KR

„Alltaf erfitt að koma inn í mótið og allir extra gíraðir. Við sýndum góða spilkafla og við vitum allir að við getum gert betur, sérstaklega í fyrri hálfleik. Þetta byrjaði aðeins að rúlla í seinni hálfleik, við byrjuðum að finna svæðin aðeins betur og leyfa boltanum að vinna fyrir okkur, það vantaði bara mörkin," sagði Jói.

Jói skoraði glæislegt mark þegar hann skaut fyrir utan teig yfir Stubb og í hornið.

„Þetta er voða einfalt. Ég fæ boltann frá Finn Tómasi og treysti sjálfum mér nóg til að skjóta og, auðvitað lætur maður vaða," sagði Jói.

Hann hefur fundið sig vel undir stjórn Óskars Hrafns.

„Mér finnst ég vera finna mig mjög vel á miðjunni. Er að spila vel, skora mörk og líður mjög vel," sagði Jói.
Athugasemdir
banner