Arsenall vill fá Kudus - Man Utd skoðar að losa Zirkzee - Maignan til City og hvað verður um Davies og David?
   sun 08. ágúst 2021 18:21
Sverrir Örn Einarsson
Byrjunarlið Keflavíkur og Fylkis: Raggi Sig byrjar eftir 15 ára fjarveru
Ragnar Sigurðsson í baráttu við Guðjón Árna Antoníusson í leik Fylkis og Keflavíkur sumarið 2006
Ragnar Sigurðsson í baráttu við Guðjón Árna Antoníusson í leik Fylkis og Keflavíkur sumarið 2006
Mynd: Fótbolti.net - Andri Janusson
Keflavík tekur á móti Fylki í mikilægum leik í 16.umferð Pepsi Max deildar karla nú klukkan 19:15. Þar mætast liðinn í 9. og 10.sæti deildarinnar og sigurvegarinn fær að launum smá andrými í botnbaráttunni.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá HS-orkuvellinum

Stóru fréttirnar úr byrjunarliðum liðanna eru þær að Ragnar Sigurðsson er í byrjunarliði Fylkis í fyrsta sinn síðan hann sneri aftur í Árbæinn á dögunum. Annars gera Fylkismenn tvær breytingar frá liðinu sem gerði 0-0 jafntefli gegn Leikni á dögunum. Daði Ólafsson og Guðmundur Steinn Hafsteinsson víkja fyrir þeim. Ragnari og Jordan Brown.

Keflvíkingar eru óbreyttir frá liðinu sem tapaði 2-1 gegn KA á Akureyri á dögunum

Byrjunarlið Keflavíkur
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Nacho Heras
5. Magnús Þór Magnússon (f)
7. Davíð Snær Jóhannsson
10. Kian Williams
16. Sindri Þór Guðmundsson
22. Ástbjörn Þórðarson
23. Joey Gibbs
25. Frans Elvarsson
28. Ingimundur Aron Guðnason
30. Marley Blair

Byrjunarlið Fylkis
1. Aron Snær Friðriksson (m)
2. Ásgeir Eyþórsson
3. Unnar Steinn Ingvarsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
9. Jordan Brown
10. Orri Hrafn Kjartansson
22. Dagur Dan Þórhallsson
23. Arnór Borg Guðjohnsen
25. Ragnar Sigurðsson
28. Helgi Valur Daníelsson

Beinar textalýsingar:
17:00 Víkingur - KA
17:00 Leiknir - Valur
19:15 KR - FH
19:15 ÍA - HK
19:15 Keflavík - Fylkir
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner