banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fös 09. október 17:14
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | ţri 01. september 12:01
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 08. júlí 09:11
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | ţri 16. júní 12:15
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | sun 07. júní 12:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. maí 11:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 06. maí 18:44
föstudagur 30. október
England - Úrvalsdeildin
20:00 Wolves - Crystal Palace
England - Championship
19:45 Coventry - Reading
Ţýskaland - Bundesliga
19:30 Schalke 04 - Stuttgart
Spánn - La Liga
20:00 Eibar - Cadiz
laugardagur 31. október
Lengjudeild karla
14:00 Keflavík-Grindavík
Nettóvöllurinn
2. deild kvenna
14:00 Hamar-Grindavík
Grýluvöllur
England - Úrvalsdeildin
12:30 Sheffield Utd - Man City
15:00 Burnley - Chelsea
17:30 Liverpool - West Ham
England - Championship
12:30 Bristol City - Norwich
15:00 QPR - Cardiff City
15:00 Preston NE - Birmingham
15:00 Millwall - Huddersfield
15:00 Middlesbrough - Nott. Forest
15:00 Luton - Brentford
15:00 Barnsley - Watford
15:00 Bournemouth - Derby County
15:00 Wycombe - Sheff Wed
15:00 Swansea - Blackburn
15:00 Stoke City - Rotherham
Ítalía - Serie A
14:00 Crotone - Atalanta
17:00 Inter - Parma
19:45 Bologna - Cagliari
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Köln - Bayern
14:30 Eintracht Frankfurt - Werder
14:30 Arminia Bielefeld - Dortmund
14:30 Augsburg - Mainz
17:30 Gladbach - RB Leipzig
Spánn - La Liga
13:00 Real Madrid - Huesca
15:00 Athletic - Sevilla
17:30 Osasuna - Atletico Madrid
20:00 Alaves - Barcelona
Rússland - Efsta deild
11:00 Rubin - Arsenal T
13:30 Akhmat Groznyi - FK Krasnodar
13:30 Spartak - Rostov
16:00 Sochi - Lokomotiv
sunnudagur 1. nóvember
England - Úrvalsdeildin
12:00 Aston Villa - Southampton
14:00 Newcastle - Everton
16:30 Man Utd - Arsenal
19:15 Tottenham - Brighton
Ítalía - Serie A
11:30 Udinese - Milan
14:00 Spezia - Juventus
14:00 Torino - Lazio
17:00 Napoli - Sassuolo
17:00 Roma - Fiorentina
19:45 Sampdoria - Genoa
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Freiburg - Leverkusen
17:00 Hertha - Wolfsburg
Spánn - La Liga
13:00 Betis - Elche
15:00 Celta - Real Sociedad
17:30 Granada CF - Levante
20:00 Valencia - Getafe
Rússland - Efsta deild
09:00 Ufa - Ural
11:00 Khimki - Zenit
13:30 Rotor - CSKA
16:00 Tambov - Dinamo
mánudagur 2. nóvember
England - Úrvalsdeildin
17:30 Fulham - West Brom
20:00 Leeds - Leicester
Ítalía - Serie A
19:45 Verona - Benevento
Ţýskaland - Bundesliga
19:30 Hoffenheim - Union Berlin
Spánn - La Liga
20:00 Villarreal - Valladolid
ţriđjudagur 3. nóvember
England - Championship
19:00 Sheff Wed - Bournemouth
19:00 Norwich - Millwall
19:00 Huddersfield - Bristol City
19:00 Brentford - Swansea
19:45 Cardiff City - Barnsley
19:45 Blackburn - Middlesbrough
miđvikudagur 4. nóvember
England - Championship
19:00 Reading - Preston NE
19:00 Watford - Stoke City
19:45 Rotherham - Luton
19:45 Nott. Forest - Coventry
19:45 Derby County - QPR
19:45 Birmingham - Wycombe
Ítalía - Serie A
16:00 Genoa - Torino
föstudagur 6. nóvember
2. deild kvenna
20:30 Fram-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Framvöllur
England - Úrvalsdeildin
20:00 Southampton - Newcastle
23:00 Arsenal - Aston Villa
England - Championship
18:00 Cardiff City - Bristol City
Ítalía - Serie A
19:45 Sassuolo - Udinese
Ţýskaland - Bundesliga
19:30 Werder - Köln
Spánn - La Liga
20:00 Elche - Celta
Rússland - Efsta deild
16:00 Sochi - Ufa
laugardagur 7. nóvember
2. deild karla
13:30 Ţróttur V.-ÍR
Vogaídýfuvöllur
13:30 Haukar-Kári
Ásvellir
13:30 Völsungur-Dalvík/Reynir
Vodafonevöllurinn Húsavík
13:30 Kórdrengir-KF
Framvöllur
13:30 Fjarđabyggđ-Njarđvík
Fjarđabyggđarhöllin
13:30 Selfoss-Víđir
JÁVERK-völlurinn
3. deild karla
13:30 Höttur/Huginn-Sindri
Fellavöllur
13:30 Augnablik-KV
Fagrilundur - gervigras
13:30 KFG-Elliđi
Samsungvöllurinn
13:30 Reynir S.-Ćgir
BLUE-völlurinn
13:30 Einherji-Tindastóll
Vopnafjarđarvöllur
13:30 Vćngir Júpiters-Álftanes
Fjölnisvöllur - Gervigras
2. deild kvenna
16:00 Sindri-Hamrarnir
Boginn
England - Úrvalsdeildin
12:30 Everton - Man Utd
15:00 West Ham - Fulham
15:00 West Brom - Tottenham
15:00 Crystal Palace - Leeds
15:00 Brighton - Burnley
17:30 Chelsea - Sheffield Utd
England - Championship
12:30 Reading - Stoke City
15:00 Birmingham - Bournemouth
15:00 Blackburn - QPR
15:00 Brentford - Middlesbrough
15:00 Derby County - Barnsley
15:00 Huddersfield - Luton
15:00 Watford - Coventry
15:00 Sheff Wed - Millwall
15:00 Rotherham - Preston NE
15:00 Nott. Forest - Wycombe
15:00 Norwich - Swansea
Ítalía - Serie A
14:00 Cagliari - Sampdoria
17:00 Benevento - Spezia
19:45 Parma - Fiorentina
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Augsburg - Hertha
14:30 Union Berlin - Arminia Bielefeld
14:30 RB Leipzig - Freiburg
14:30 Mainz - Schalke 04
14:30 Stuttgart - Eintracht Frankfurt
17:30 Dortmund - Bayern
Spánn - La Liga
13:00 Huesca - Eibar
15:15 Barcelona - Betis
17:30 Sevilla - Osasuna
20:00 Atletico Madrid - Cadiz
Rússland - Efsta deild
11:00 Ural - Spartak
13:30 Arsenal T - Rotor
16:00 Tambov - Akhmat Groznyi
sunnudagur 8. nóvember
Pepsi Max-deild karla
14:00 Víkingur R.-Grótta
Víkingsvöllur
14:00 KA-FH
Greifavöllurinn
17:00 Stjarnan-ÍA
Samsungvöllurinn
17:00 Fylkir-Valur
Würth völlurinn
19:15 Breiđablik-HK
Kópavogsvöllur
19:15 Fjölnir-KR
Egilshöll
Pepsi-Max deild kvenna
13:30 Breiđablik-Fylkir
Kópavogsvöllur
13:30 KR-Ţór/KA
Meistaravellir
13:30 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
13:30 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
Lengjudeild karla
13:00 Víkingur Ó.-Ţór
Ólafsvíkurvöllur
13:00 Afturelding-Ţróttur R.
Fagverksvöllurinn Varmá
13:00 Magni-Vestri
Grenivíkurvöllur
13:00 Leiknir F.-ÍBV
Fjarđabyggđarhöllin
Lengjudeild kvenna
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
2. deild kvenna
12:00 Álftanes-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Bessastađavöllur
13:00 Hamrarnir-Sindri
Boginn
England - Úrvalsdeildin
14:00 Leicester - Wolves
16:30 Man City - Liverpool
Ítalía - Serie A
11:30 Lazio - Juventus
14:00 Atalanta - Inter
14:00 Genoa - Roma
14:00 Torino - Crotone
17:00 Bologna - Napoli
19:45 Milan - Verona
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Wolfsburg - Hoffenheim
17:00 Leverkusen - Gladbach
Spánn - La Liga
13:00 Getafe - Villarreal
15:15 Real Sociedad - Granada CF
17:30 Levante - Alaves
17:30 Valladolid - Athletic
20:00 Valencia - Real Madrid
Rússland - Efsta deild
11:00 Khimki - Rubin
13:30 CSKA - Rostov
16:00 Zenit - FK Krasnodar
16:00 Dinamo - Lokomotiv
mánudagur 9. nóvember
Pepsi-Max deild kvenna
18:00 Ţróttur R.-Stjarnan
Eimskipsvöllurinn
Lengjudeild karla
19:15 Fram-Keflavík
Framvöllur
19:15 Leiknir R.-Grindavík
Domusnovavöllurinn
Lengjudeild kvenna
19:15 Haukar-Keflavík
Ásvellir
19:15 Grótta-Augnablik
Vivaldivöllurinn
19:15 Fjölnir-Víkingur R.
Egilshöll
19:15 Afturelding-ÍA
Fagverksvöllurinn Varmá
ţriđjudagur 10. nóvember
3. deild karla
18:00 Vćngir Júpiters-Sindri
Fjölnisvöllur - Gervigras
miđvikudagur 11. nóvember
Pepsi-Max deild kvenna
13:30 KR-Breiđablik
Meistaravellir
fimmtudagur 12. nóvember
U21 - EM 2021
13:15 Ísland-Ítalía
Víkingsvöllur
föstudagur 13. nóvember
2. deild kvenna
19:15 ÍR-Álftanes
Hertz völlurinn
U21 - EM 2021
00:00 Armenía-Svíţjóđ
laugardagur 14. nóvember
Lengjudeild karla
13:00 Vestri-Afturelding
Olísvöllurinn
13:00 ÍBV-Fram
Hásteinsvöllur
13:00 Ţór-Leiknir R.
Boginn
13:00 Ţróttur R.-Víkingur Ó.
Eimskipsvöllurinn
13:00 Grindavík-Leiknir F.
Grindavíkurvöllur
13:00 Keflavík-Magni
Nettóvöllurinn
2. deild karla
13:00 Dalvík/Reynir-Selfoss
Dalvíkurvöllur
13:00 Njarđvík-Haukar
Reykjaneshöllin
13:00 Víđir-Ţróttur V.
Nesfisk-völlurinn
13:00 Kári-Völsungur
Akraneshöllin
13:00 ÍR-Kórdrengir
Hertz völlurinn
13:00 KF-Fjarđabyggđ
Ólafsfjarđarvöllur
3. deild karla
13:00 Sindri-Vćngir Júpiters
Sindravellir
13:00 KV-Einherji
KR-völlur
13:00 Ćgir-Höttur/Huginn
Ţorlákshafnarvöllur
13:00 Tindastóll-Reynir S.
Sauđárkróksvöllur
13:00 Álftanes-KFG
Bessastađavöllur
13:00 Elliđi-Augnablik
Fylkisvöllur
sunnudagur 15. nóvember
Pepsi-Max deild kvenna
13:00 Valur-Selfoss
Origo völlurinn
13:00 Fylkir-FH
Würth völlurinn
13:00 ÍBV-KR
Hásteinsvöllur
13:00 Ţór/KA-Ţróttur R.
Boginn
13:00 Stjarnan-Breiđablik
Samsungvöllurinn
U21 - EM 2021
00:00 Írland-Ísland
Tallaght Stadium
00:00 Lúxemborg-Ítalía
mánudagur 16. nóvember
Pepsi Max-deild karla
19:15 Stjarnan-KR
Samsungvöllurinn
miđvikudagur 18. nóvember
Pepsi-Max deild kvenna
18:00 Fylkir-KR
Würth völlurinn
U21 - EM 2021
00:00 Armenía-Ísland
Leikv. óákveđinn
00:00 Ítalía-Svíţjóđ
00:00 Lúxemborg-Írland
laugardagur 21. nóvember
England - Úrvalsdeildin
12:30 Newcastle - Chelsea
15:00 Wolves - Southampton
15:00 Man Utd - West Brom
15:00 Liverpool - Leicester
15:00 Fulham - Everton
15:00 Burnley - Crystal Palace
15:00 Aston Villa - Brighton
17:30 Tottenham - Man City
England - Championship
15:00 Stoke City - Huddersfield
15:00 QPR - Watford
15:00 Preston NE - Sheff Wed
15:00 Millwall - Cardiff City
15:00 Middlesbrough - Norwich
15:00 Luton - Blackburn
15:00 Coventry - Birmingham
15:00 Bristol City - Derby County
15:00 Barnsley - Nott. Forest
15:00 Bournemouth - Reading
15:00 Wycombe - Brentford
15:00 Swansea - Rotherham
Ítalía - Serie A
14:00 Crotone - Lazio
17:00 Spezia - Atalanta
19:45 Juventus - Cagliari
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Gladbach - Augsburg
14:30 Bayern - Werder
14:30 Arminia Bielefeld - Leverkusen
14:30 Hoffenheim - Stuttgart
14:30 Schalke 04 - Wolfsburg
17:30 Eintracht Frankfurt - RB Leipzig
19:30 Hertha - Dortmund
Spánn - La Liga
23:00 Cadiz - Real Sociedad
23:00 Granada CF - Valladolid
23:00 Levante - Elche
23:00 Osasuna - Huesca
23:00 Sevilla - Celta
23:00 Villarreal - Real Madrid
23:00 Alaves - Valencia
23:00 Athletic - Betis
23:00 Atletico Madrid - Barcelona
23:00 Eibar - Getafe
Rússland - Efsta deild
11:00 FK Krasnodar - Tambov
13:30 Akhmat Groznyi - Zenit
16:00 Lokomotiv - Arsenal T
16:00 Spartak - Dinamo
sunnudagur 22. nóvember
Pepsi Max-deild karla
14:00 KR-KA
Meistaravellir
14:00 ÍA-Breiđablik
Norđurálsvöllurinn
17:00 Víkingur R.-Stjarnan
Víkingsvöllur
17:00 Grótta-FH
Vivaldivöllurinn
19:15 HK-Fylkir
Kórinn
19:15 Valur-Fjölnir
Origo völlurinn
England - Úrvalsdeildin
14:00 Sheffield Utd - West Ham
16:30 Leeds - Arsenal
Ítalía - Serie A
11:30 Fiorentina - Benevento
14:00 Inter - Torino
14:00 Roma - Parma
14:00 Sampdoria - Bologna
14:00 Verona - Sassuolo
17:00 Udinese - Genoa
19:45 Napoli - Milan
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Freiburg - Mainz
17:00 Köln - Union Berlin
Rússland - Efsta deild
11:00 CSKA - Sochi
13:30 Rotor - Ural
16:00 Rubin - Rostov
mánudagur 23. nóvember
Rússland - Efsta deild
14:00 Ufa - Khimki
ţriđjudagur 24. nóvember
England - Championship
15:00 Stoke City - Norwich
15:00 QPR - Rotherham
15:00 Preston NE - Blackburn
15:00 Luton - Birmingham
15:00 Barnsley - Brentford
15:00 Bournemouth - Nott. Forest
miđvikudagur 25. nóvember
England - Championship
15:00 Wycombe - Huddersfield
15:00 Swansea - Sheff Wed
15:00 Millwall - Reading
15:00 Middlesbrough - Derby County
15:00 Coventry - Cardiff City
15:00 Bristol City - Watford
fimmtudagur 26. nóvember
Pepsi Max-deild karla
13:00 FH-KR
Kaplakrikavöllur
18:00 Grótta-Stjarnan
Vivaldivöllurinn
18:00 Fjölnir-HK
Egilshöll
18:00 KA-Valur
Greifavöllurinn
18:00 Breiđablik-Víkingur R.
Kópavogsvöllur
18:00 Fylkir-ÍA
Würth völlurinn
A-landsliđ kvenna - EM 2021
00:00 Slóvakía-Ísland
National Training Center
föstudagur 27. nóvember
England - Úrvalsdeildin
23:00 Leicester - Fulham
23:00 Arsenal - Wolves
Ţýskaland - Bundesliga
19:30 Wolfsburg - Werder
laugardagur 28. nóvember
England - Úrvalsdeildin
12:30 Brighton - Liverpool
15:00 West Brom - Sheffield Utd
15:00 Man City - Burnley
15:00 Crystal Palace - Newcastle
17:30 Everton - Leeds
England - Championship
15:00 Watford - Preston NE
15:00 Sheff Wed - Stoke City
15:00 Rotherham - Bournemouth
15:00 Reading - Bristol City
15:00 Nott. Forest - Swansea
15:00 Norwich - Coventry
15:00 Huddersfield - Middlesbrough
15:00 Derby County - Wycombe
15:00 Brentford - QPR
15:00 Cardiff City - Luton
15:00 Blackburn - Barnsley
15:00 Birmingham - Millwall
Ítalía - Serie A
14:00 Sassuolo - Inter
17:00 Benevento - Juventus
19:45 Atalanta - Verona
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Dortmund - Köln
14:30 RB Leipzig - Arminia Bielefeld
14:30 Stuttgart - Bayern
14:30 Augsburg - Freiburg
14:30 Union Berlin - Eintracht Frankfurt
17:30 Gladbach - Schalke 04
Spánn - La Liga
23:00 Barcelona - Osasuna
23:00 Betis - Eibar
23:00 Celta - Granada CF
23:00 Getafe - Athletic
23:00 Huesca - Sevilla
23:00 Real Madrid - Alaves
23:00 Real Sociedad - Villarreal
23:00 Valencia - Atletico Madrid
23:00 Valladolid - Levante
23:00 Elche - Cadiz
Rússland - Efsta deild
11:00 Arsenal T - Zenit
13:30 Khimki - FK Krasnodar
16:00 Akhmat Groznyi - Lokomotiv
16:00 Rostov - Dinamo
sunnudagur 29. nóvember
England - Úrvalsdeildin
14:00 Southampton - Man Utd
16:30 Chelsea - Tottenham
Ítalía - Serie A
11:30 Lazio - Udinese
14:00 Bologna - Crotone
14:00 Milan - Fiorentina
17:00 Cagliari - Spezia
19:45 Napoli - Roma
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Leverkusen - Hertha
17:00 Mainz - Hoffenheim
Rússland - Efsta deild
09:00 Ural - Sochi
11:00 Ufa - Tambov
13:30 Rubin - CSKA
16:00 Spartak - Rotor
mánudagur 30. nóvember
Pepsi Max-deild karla
18:00 HK-KA
Kórinn
18:00 Stjarnan-Breiđablik
Samsungvöllurinn
18:00 ÍA-Fjölnir
Norđurálsvöllurinn
18:00 Víkingur R.-Fylkir
Víkingsvöllur
18:00 Grótta-KR
Vivaldivöllurinn
18:00 Valur-FH
Origo völlurinn
England - Úrvalsdeildin
20:00 West Ham - Aston Villa
Ítalía - Serie A
17:30 Torino - Sampdoria
19:45 Genoa - Parma
ţriđjudagur 1. desember
England - Úrvalsdeildin
15:00 Man City - Aston Villa
15:00 Burnley - Man Utd
England - Championship
15:00 Rotherham - Brentford
15:00 QPR - Bristol City
15:00 Derby County - Coventry
15:00 Cardiff City - Huddersfield
15:00 Birmingham - Barnsley
15:00 Bournemouth - Preston NE
Spánn - La Liga
15:00 Barcelona - Elche
15:00 Real Madrid - Getafe
17:00 Levante - Atletico Madrid
17:00 Sevilla - Elche
A-landsliđ kvenna - EM 2021
00:00 Ungverjaland-Ísland
Szeged Grosics Akadémia
00:00 Slóvakía-Svíţjóđ
National Training Center
miđvikudagur 2. desember
England - Championship
15:00 Wycombe - Stoke City
15:00 Sheff Wed - Reading
15:00 Nott. Forest - Watford
15:00 Middlesbrough - Swansea
15:00 Luton - Norwich
15:00 Blackburn - Millwall
föstudagur 4. desember
England - Úrvalsdeildin
23:00 Tottenham - Arsenal
23:00 Sheffield Utd - Leicester
Ţýskaland - Bundesliga
19:30 Hertha - Union Berlin
laugardagur 5. desember
England - Úrvalsdeildin
15:00 West Brom - Crystal Palace
15:00 Man City - Fulham
15:00 Liverpool - Wolves
15:00 Chelsea - Leeds
15:00 Burnley - Everton
15:00 Brighton - Southampton
15:00 Aston Villa - Newcastle
15:00 West Ham - Man Utd
England - Championship
15:00 Watford - Cardiff City
15:00 Swansea - Luton
15:00 Stoke City - Middlesbrough
15:00 Reading - Nott. Forest
15:00 Preston NE - Wycombe
15:00 Norwich - Sheff Wed
15:00 Millwall - Derby County
15:00 Huddersfield - QPR
15:00 Coventry - Rotherham
15:00 Bristol City - Birmingham
15:00 Brentford - Blackburn
15:00 Barnsley - Bournemouth
Ítalía - Serie A
14:00 Spezia - Lazio
17:00 Juventus - Torino
19:45 Inter - Bologna
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Eintracht Frankfurt - Dortmund
14:30 Freiburg - Gladbach
14:30 Köln - Wolfsburg
14:30 Arminia Bielefeld - Mainz
17:30 Bayern - RB Leipzig
Spánn - La Liga
23:00 Athletic - Celta
23:00 Atletico Madrid - Valladolid
23:00 Eibar - Valencia
23:00 Cadiz - Barcelona
23:00 Granada CF - Huesca
23:00 Levante - Getafe
23:00 Osasuna - Betis
23:00 Sevilla - Real Madrid
23:00 Villarreal - Elche
23:00 Alaves - Real Sociedad
Rússland - Efsta deild
11:00 Lokomotiv - Rubin
13:30 Spartak - Tambov
16:00 FK Krasnodar - Rotor
16:00 Zenit - Ural
sunnudagur 6. desember
Ítalía - Serie A
11:30 Verona - Cagliari
14:00 Parma - Benevento
14:00 Roma - Sassuolo
14:00 Udinese - Atalanta
17:00 Crotone - Napoli
19:45 Sampdoria - Milan
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Werder - Stuttgart
17:00 Schalke 04 - Leverkusen
Rússland - Efsta deild
11:00 Rostov - Ufa
14:30 Dinamo - Arsenal T
16:00 CSKA - Khimki
mánudagur 7. desember
Ítalía - Serie A
19:45 Fiorentina - Genoa
Ţýskaland - Bundesliga
19:30 Hoffenheim - Augsburg
Rússland - Efsta deild
16:00 Sochi - Akhmat Groznyi
ţriđjudagur 8. desember
England - Championship
15:00 Stoke City - Cardiff City
15:00 Watford - Rotherham
15:00 Swansea - Bournemouth
15:00 Millwall - QPR
15:00 Huddersfield - Sheff Wed
15:00 Coventry - Luton
miđvikudagur 9. desember
England - Championship
15:00 Norwich - Nott. Forest
15:00 Brentford - Derby County
15:00 Barnsley - Wycombe
15:00 Reading - Birmingham
15:00 Preston NE - Middlesbrough
15:00 Bristol City - Blackburn
laugardagur 12. desember
England - Úrvalsdeildin
15:00 Wolves - Aston Villa
15:00 Southampton - Sheffield Utd
15:00 Newcastle - West Brom
15:00 Man Utd - Man City
15:00 Leicester - Brighton
15:00 Leeds - West Ham
15:00 Fulham - Liverpool
15:00 Everton - Chelsea
15:00 Crystal Palace - Tottenham
15:00 Arsenal - Burnley
England - Championship
15:00 Birmingham - Watford
15:00 Bournemouth - Huddersfield
15:00 Wycombe - Coventry
15:00 Sheff Wed - Barnsley
15:00 Rotherham - Bristol City
15:00 QPR - Reading
15:00 Nott. Forest - Brentford
15:00 Middlesbrough - Millwall
15:00 Luton - Preston NE
15:00 Derby County - Stoke City
15:00 Cardiff City - Swansea
15:00 Blackburn - Norwich
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Freiburg - Arminia Bielefeld
14:30 Wolfsburg - Eintracht Frankfurt
14:30 Leverkusen - Hoffenheim
14:30 Gladbach - Hertha
14:30 RB Leipzig - Werder
14:30 Dortmund - Stuttgart
14:30 Augsburg - Schalke 04
14:30 Mainz - Köln
14:30 Union Berlin - Bayern
sunnudagur 13. desember
Ítalía - Serie A
14:00 Genoa - Juventus
14:00 Lazio - Verona
14:00 Milan - Parma
14:00 Napoli - Sampdoria
14:00 Sassuolo - Benevento
14:00 Torino - Udinese
14:00 Atalanta - Fiorentina
14:00 Bologna - Roma
14:00 Cagliari - Inter
14:00 Crotone - Spezia
Spánn - La Liga
19:00 Barcelona - Levante
19:00 Betis - Villarreal
19:00 Celta - Cadiz
19:00 Getafe - Sevilla
19:00 Huesca - Alaves
19:00 Real Madrid - Atletico Madrid
19:00 Real Sociedad - Eibar
19:00 Valencia - Athletic
19:00 Valladolid - Osasuna
19:00 Elche - Granada CF
Rússland - Efsta deild
14:00 Tambov - Rubin
14:00 Rotor - Ufa
14:00 Sochi - Spartak
14:00 CSKA - Ural
14:00 Akhmat Groznyi - Rostov
14:00 FK Krasnodar - Lokomotiv
14:00 Zenit - Dinamo
14:00 Khimki - Arsenal T
ţriđjudagur 15. desember
England - Úrvalsdeildin
15:00 Sheffield Utd - Man Utd
15:00 Leicester - Everton
15:00 Leeds - Newcastle
15:00 Fulham - Brighton
15:00 Aston Villa - Burnley
15:00 Arsenal - Southampton
15:00 Wolves - Chelsea
15:00 West Ham - Crystal Palace
England - Championship
15:00 QPR - Stoke City
15:00 Watford - Brentford
15:00 Nott. Forest - Sheff Wed
15:00 Bristol City - Millwall
15:00 Barnsley - Preston NE
15:00 Bournemouth - Wycombe
miđvikudagur 16. desember
England - Úrvalsdeildin
15:00 Man City - West Brom
15:00 Liverpool - Tottenham
England - Championship
15:00 Reading - Norwich
15:00 Middlesbrough - Luton
15:00 Derby County - Swansea
15:00 Coventry - Huddersfield
15:00 Cardiff City - Birmingham
15:00 Blackburn - Rotherham
Ítalía - Serie A
14:00 Genoa - Milan
14:00 Inter - Napoli
14:00 Juventus - Atalanta
14:00 Parma - Cagliari
14:00 Roma - Torino
14:00 Spezia - Bologna
14:00 Udinese - Crotone
14:00 Verona - Sampdoria
14:00 Benevento - Lazio
14:00 Fiorentina - Sassuolo
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Bayern - Wolfsburg
14:30 Stuttgart - Union Berlin
14:30 Arminia Bielefeld - Augsburg
14:30 Werder - Dortmund
14:30 Köln - Leverkusen
14:30 Schalke 04 - Freiburg
14:30 Hertha - Mainz
14:30 Eintracht Frankfurt - Gladbach
14:30 Hoffenheim - RB Leipzig
Rússland - Efsta deild
14:00 Khimki - Lokomotiv
14:00 Rotor - Arsenal T
14:00 Sochi - Dinamo
14:00 Akhmat Groznyi - Rubin
14:00 Zenit - Spartak
14:00 Tambov - Ural
14:00 FK Krasnodar - Ufa
14:00 Rostov - CSKA
laugardagur 19. desember
England - Úrvalsdeildin
15:00 Tottenham - Leicester
15:00 Southampton - Man City
15:00 Newcastle - Fulham
15:00 Man Utd - Leeds
15:00 Everton - Arsenal
15:00 Crystal Palace - Liverpool
15:00 Chelsea - West Ham
15:00 Burnley - Wolves
15:00 Brighton - Sheffield Utd
15:00 West Brom - Aston Villa
England - Championship
15:00 Wycombe - QPR
15:00 Swansea - Barnsley
15:00 Stoke City - Blackburn
15:00 Sheff Wed - Coventry
15:00 Rotherham - Derby County
15:00 Preston NE - Bristol City
15:00 Norwich - Cardiff City
15:00 Millwall - Nott. Forest
15:00 Luton - Bournemouth
15:00 Huddersfield - Watford
15:00 Brentford - Reading
15:00 Birmingham - Middlesbrough
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Gladbach - Hoffenheim
14:30 Wolfsburg - Stuttgart
14:30 Schalke 04 - Arminia Bielefeld
14:30 Union Berlin - Dortmund
14:30 Mainz - Werder
14:30 Freiburg - Hertha
14:30 Leverkusen - Bayern
14:30 RB Leipzig - Köln
14:30 Augsburg - Eintracht Frankfurt
sunnudagur 20. desember
Ítalía - Serie A
14:00 Sassuolo - Milan
14:00 Torino - Bologna
14:00 Atalanta - Roma
14:00 Benevento - Genoa
14:00 Cagliari - Udinese
14:00 Fiorentina - Verona
14:00 Inter - Spezia
14:00 Lazio - Napoli
14:00 Parma - Juventus
14:00 Sampdoria - Crotone
Spánn - La Liga
19:00 Barcelona - Valencia
19:00 Celta - Alaves
19:00 Eibar - Real Madrid
19:00 Cadiz - Getafe
19:00 Granada CF - Betis
19:00 Levante - Real Sociedad
19:00 Osasuna - Villarreal
19:00 Sevilla - Valladolid
19:00 Athletic - Huesca
19:00 Atletico Madrid - Elche
miđvikudagur 23. desember
Ítalía - Serie A
14:00 Napoli - Torino
14:00 Roma - Cagliari
14:00 Sampdoria - Sassuolo
14:00 Spezia - Genoa
14:00 Udinese - Benevento
14:00 Verona - Inter
14:00 Bologna - Atalanta
14:00 Crotone - Parma
14:00 Juventus - Fiorentina
14:00 Milan - Lazio
Spánn - La Liga
19:00 Alaves - Eibar
19:00 Betis - Cadiz
19:00 Getafe - Celta
19:00 Huesca - Levante
19:00 Real Madrid - Granada CF
19:00 Real Sociedad - Atletico Madrid
19:00 Valencia - Sevilla
19:00 Valladolid - Barcelona
19:00 Villarreal - Athletic
19:00 Elche - Osasuna
laugardagur 26. desember
England - Úrvalsdeildin
15:00 Wolves - Tottenham
15:00 West Ham - Brighton
15:00 Sheffield Utd - Everton
15:00 Man City - Newcastle
15:00 Leicester - Man Utd
15:00 Fulham - Southampton
15:00 Aston Villa - Crystal Palace
15:00 Arsenal - Chelsea
15:00 Leeds - Burnley
15:00 Liverpool - West Brom
England - Championship
15:00 Watford - Norwich
15:00 Reading - Luton
15:00 QPR - Swansea
15:00 Nott. Forest - Birmingham
15:00 Middlesbrough - Rotherham
15:00 Derby County - Preston NE
15:00 Coventry - Stoke City
15:00 Cardiff City - Brentford
15:00 Bristol City - Wycombe
15:00 Blackburn - Sheff Wed
15:00 Barnsley - Huddersfield
15:00 Bournemouth - Millwall
mánudagur 28. desember
England - Úrvalsdeildin
15:00 Man Utd - Wolves
15:00 Everton - Man City
15:00 Crystal Palace - Leicester
15:00 Chelsea - Aston Villa
15:00 Burnley - Sheffield Utd
15:00 Brighton - Arsenal
15:00 West Brom - Leeds
15:00 Southampton - West Ham
15:00 Tottenham - Fulham
15:00 Newcastle - Liverpool
ţriđjudagur 27. október
A-landsliđ kvenna - EM 2021
miđvikudagur 14. október
Ţjóđadeildin
sunnudagur 11. október
fimmtudagur 8. október
EM 2020 - umspil
sunnudagur 4. október
Pepsi Max-deild karla
17:00 HK 1 - 1 KR
Lengjudeild karla
Lengjudeild kvenna
Pepsi Max-deild karla
14:00 ÍA 0 - 4 FH
Pepsi-Max deild kvenna
laugardagur 3. október
Lengjudeild karla
Pepsi-Max deild kvenna
fimmtudagur 1. október
Pepsi Max-deild karla
miđvikudagur 30. september
Pepsi-Max deild kvenna
sunnudagur 27. september
Pepsi Max-deild karla
2. deild karla
Pepsi Max-deild karla
Pepsi-Max deild kvenna
laugardagur 26. september
Lengjudeild kvenna
Lengjudeild karla
Pepsi-Max deild kvenna
Lengjudeild karla
Pepsi-Max deild kvenna
föstudagur 25. september
Lengjudeild karla
Pepsi-Max deild kvenna
fimmtudagur 24. september
Pepsi Max-deild karla
Lengjudeild kvenna
Pepsi Max-deild karla
16:00 KA 1 - 1 HK
miđvikudagur 23. september
Lengjudeild kvenna
2. deild karla
Lengjudeild kvenna
ţriđjudagur 22. september
A-landsliđ kvenna - EM 2021
mánudagur 21. september
Pepsi Max-deild karla
Lengjudeild karla
Pepsi Max-deild karla
Lengjudeild karla
Pepsi Max-deild karla
sunnudagur 20. september
Lengjudeild karla
laugardagur 19. september
2. deild karla
Pepsi Max-deild karla
fimmtudagur 17. september
A-landsliđ kvenna - EM 2021
Lengjudeild karla
Pepsi Max-deild karla
miđvikudagur 16. september
Lengjudeild karla
ţriđjudagur 15. september
mánudagur 14. september
Pepsi Max-deild karla
sunnudagur 13. september
19:15 HK 3 - 2 ÍA
Pepsi-Max deild kvenna
Pepsi Max-deild karla
2. deild karla
Pepsi Max-deild karla
Pepsi-Max deild kvenna
laugardagur 12. september
Lengjudeild karla
fös 11.sep 2020 18:00 Mynd: Ađsend
Magazine image

Úr East Grinstead Town og KR í slóvakísku úrvalsdeildina - Saga Nóa Ólafssonar

Nafniđ Nói Snćhólm Ólafsson birtist stundum hér á Fótbolti.net. Nói er leikmađur sem lék aldrei meistaraflokksleik á međan hann bjó Íslandi og viđ fréttaleit var ekki hćgt ađ finna mikiđ um ţennan 26 ára varnarmann.

Nói hefur leikiđ í neđri deildum Svíţjóđar á sínum ferli en nú í ágúst samdi hann viđ liđ í efstu deild Slóvakíu og vakti ţađ athygli fréttaritara - haft var samband viđ Nóa og hann var til í ađ svara nokkuđ mörgum spurningum um sinn feril til ţessa.

Nói samdi viđ FK Senica í Slóvakísku úrvalsdeildinni undir lok júlí. Nói lék međ yngri flokkum KR og East Grinstead Town.
Nói samdi viđ FK Senica í Slóvakísku úrvalsdeildinni undir lok júlí. Nói lék međ yngri flokkum KR og East Grinstead Town.
Mynd/@Brano_Spanka / FK Senica
Ég flakkađi svolítiđ á milli liđa í neđri deildunum en fćrđi mig alltaf upp um deild í hvert skipti.
Ég flakkađi svolítiđ á milli liđa í neđri deildunum en fćrđi mig alltaf upp um deild í hvert skipti.
Mynd/@Brano_Spanka / FK Senica
Ţetta tćkifćri í Slóvakíu kom óvćnt upp, ţađ er fótbolta njósnari hérna í Svíţjóđ, Toni Mickiewicz sem ég hef ţekkt í átta ár núna og viđ erum góđir vinir.
Ţetta tćkifćri í Slóvakíu kom óvćnt upp, ţađ er fótbolta njósnari hérna í Svíţjóđ, Toni Mickiewicz sem ég hef ţekkt í átta ár núna og viđ erum góđir vinir.
Mynd/@Brano_Spanka / FK Senica
Ég var međ nokkur bođ frá liđum í C- og D-deildinni en vildi frekar bíđa fram á sumariđ og stefna erlendis.
Ég var međ nokkur bođ frá liđum í C- og D-deildinni en vildi frekar bíđa fram á sumariđ og stefna erlendis.
Mynd/@Brano_Spanka / FK Senica
ţrátt fyrir ţađ er félagiđ mjög 'professional' og leggur mikinn tíma og pening í ađ ađstćđur séu eins góđar og hćgt er fyrir leikmennina.
ţrátt fyrir ţađ er félagiđ mjög 'professional' og leggur mikinn tíma og pening í ađ ađstćđur séu eins góđar og hćgt er fyrir leikmennina.
Mynd/@Brano_Spanka / FK Senica
Ţetta félag vill byggja upp og gera stóra hluti nćstu árin og mér líđur rosalega vel hérna ţví ég hef sömu markmiđ.
Ţetta félag vill byggja upp og gera stóra hluti nćstu árin og mér líđur rosalega vel hérna ţví ég hef sömu markmiđ.
Mynd/@Brano_Spanka / FK Senica
 ţá lćrđi ég ađ ţađ er ekkert svo hćttulegt ađ flytja frá öllum vinum og fjölskyldu, mađur reddar sér og lćrir ađ sjá um sig og vera opinn fyrir ađ kynnast nýju fólki
ţá lćrđi ég ađ ţađ er ekkert svo hćttulegt ađ flytja frá öllum vinum og fjölskyldu, mađur reddar sér og lćrir ađ sjá um sig og vera opinn fyrir ađ kynnast nýju fólki
Mynd/@Brano_Spanka / FK Senica
 Mér finnst viđ vera ađ finna taktinn núna og nýju leikmennirnir ađ smella saman ţannig vonandi heldur ţađ áfram og viđ getum gert flotta hluti í ár!
Mér finnst viđ vera ađ finna taktinn núna og nýju leikmennirnir ađ smella saman ţannig vonandi heldur ţađ áfram og viđ getum gert flotta hluti í ár!
Mynd/FK Senica
Toni er međ ótrúlegt tengslanet í fótboltaheiminum og hefur unniđ í mörgum skemmtilegum verkefnum međ stórum nöfnum í fótboltaheiminum
Toni er međ ótrúlegt tengslanet í fótboltaheiminum og hefur unniđ í mörgum skemmtilegum verkefnum međ stórum nöfnum í fótboltaheiminum
Mynd/Ađsend
Toni ţekkir stjórann hérna í Senica og ţeir voru ađ leita sér ađ góđum varnarmanni, hann mćlti međ mér og sagđi ađ ég vćri gođur leikmađur sem hefur fariđ undir 'radarinn' og gćti styrkt liđiđ ţeirra
Toni ţekkir stjórann hérna í Senica og ţeir voru ađ leita sér ađ góđum varnarmanni, hann mćlti međ mér og sagđi ađ ég vćri gođur leikmađur sem hefur fariđ undir 'radarinn' og gćti styrkt liđiđ ţeirra
Mynd/@Brano_Spanka / FK Senica
Liđsmynd af FK Senica.
Liđsmynd af FK Senica.
Mynd/@Brano_Spanka / FK Senica
Nói í búningi Frej.
Nói í búningi Frej.
Mynd/Frej
Úr leik á ţessari leiktíđ.
Úr leik á ţessari leiktíđ.
Mynd/@Brano_Spanka / FK Senica
East Grinstead Town og KR
Nói er skráđur í KR ţegar honum er flett upp á heimasíđu KSÍ. Var hann hjá KR upp alla yngri flokkana?

„Ég gekk fyrst í rađir KR ţegar ég var ţrettán ára. Fyrir ţađ bjó ég í Englandi rétt sunnan viđ London og spilađi ţar međ litlu bćjarliđi sem hét East Grinstead Town. Viđ fjölskyldan fluttum til Englands ţegar ég var sex ára og vorum ţar í sjö ár áđur en viđ fluttum heim til Íslands 2007," sagđi Nói.

„Á Íslandi var ég í KR ţar til ég var 17 ára og spilađi í öđrum flokki ţar sem Pétur Pétursson og svo Ţorsteinn Halldórsson voru ţjálfarar og lćrđi ég mikiđ hjá ţeim. Á ţeim tíma var Rúnar Kristinsson ţjálfari meistaraflokksins og ég ćfđi međ ţeim öđru hvoru."

Flakkađi milli liđa og vann sig upp deildirnar
Áriđ 2011 fór fjölskylda Nóa í nćsta ćvintýri, fluttist hún til Stokkhólms í Svíţjóđ.

„Ég byrjađi strax ađ ćfa hjá fótbolta akademíu hérna sem sérhćfir sig í einkaţjálfun og vinnur mikiđ međ tćkni og fótavinnu. Ţađ var svo í gegnum ţessa akademíu sem ég fann liđ hérna í Svíţjóđ."

„Ég byrjađi hjá liđi í division 3, fimmtu efstu deild, og ţađ var fyrsta tímabiliđ mitt í fullorđins fótbolta. Ég flakkađi svolítiđ á milli liđa í neđri deildunum en fćrđi mig alltaf upp um deild í hvert skipti."


Nói er í dag varnarmađur en hefur hann alltaf veriđ ţađ?

„Á ţessum tíma spilađi ég nánast allar stöđur á vellinum, frá kantinum, inn í tíuna, bakvörđinn, sem sitjandi miđjumađur og svo loksins í miđvörđ ţar sem ég spilađi síđustu 4-5 árin í Svíţjóđ. Ég er réttfćttur en hef samt spilađ í vinstri bakverđi og í vinstri miđverđi - ţannig ađ vinstri löppin er fín líka."

Heyrđi Nói einhvern tímann af ţví ađ fylgst vćri međ sér á Íslandi upp á unglingalandsliđ ađ gera?

„Ég var aldrei nálćgt unglingalandsliđinu svo ég viti, ég stóđ mig vel í KR en var bara á Íslandi í fjögur ár, annars hef ég veriđ erlendis meiri hlutann af ćvinni."

Gekk ekki ađ fá samning í Finnlandi - Samdi viđ liđ sem var á leiđ upp um deild
Ţegar Nóa er flett upp á Transfermarkt ţá sést ađ hann skipti yfir í Frej í nćst efstu deild í Svíţjóđ frá Norrtälje áriđ 2017.

„Áriđ 2017 skrifađi ég undir samning viđ IK Frej í Superettan og ţađ var fyrsti atvinnumanna samningurinn minn. Á fyrsta tímabilinu mínu spilađi ég 8 af 15 leikjum í fyrri hlutanum af tímabilinu en svo skipti félagiđ um ţjálfara og eftir ţađ var ég á bekknum."

„Ţann veturinn fór ég í prufur til tveggja liđa í efstu deild í Finnlandi, ţađ gekk mjög vel og ég fékk samningsbođ í bćđi skiptin en viđ náđum ekki ađ semja. Seinni prufan var seint á undirbúningstímabilinu og ţegar sá samningur gekk ekki samdi ég viđ Nyköping í division 1, ţriđju efstu deild í Svíţjóđ, fram á sumariđ. Ţar spilađi ég alla leiki í miđverđi og ţegar samningurinn minn klárađist um sumariđ kom Syrianska međ tilbođ, félagiđ var ţá í fjórđa sćti í sömu deild og stefndi á ađ fara upp."


Upp um deild en nánast öllum sópađ burt - Fall úr Superettan
Hjá Syrianska var Nói í eitt og hálft ár, lék seinni hlutann tímbiliđ 2018, allt tímabiliđ 2019.

„Hjá Syrianska spilađi ég einnig sem hafsent, viđ náđum umspilssćtinu um ađ spila í Superettan og unnum ţađ gegn Värnamo. Ţegar viđ fórum upp í Superettan voru nćstum allir leikmenn látnir fara. Ég var einn af 5-6 leikmönnum sem fengu samningsbođ ađ vera áfram. Félagiđ samdi viđ 22 nýja leikmenn fyrir tímabiliđ."

Syrianska komiđ upp í nćstefstu deild en áriđ 2019 endađi liđiđ í neđsta sćti.

„Ţetta ár í Superettan var ekki auđvelt, viđ vorum međ ţrjá mismunandi ţjálfara og 30 manna hóp. Endalausar breytingar í liđinu gerđi ţađ erfitt fyrir okkur ađ 'stabilísera' okkur og ţađ endađi međ ađ viđ féllum."

Hver var pćlingin hjá Syrianska ađ gera svona margar breytingar á leikmannahópnum milli leiktíđa?

„Syrianska er félag sem er ţekkt fyrir ađ hreyfa mikiđ til í leikmannahópnum hjá sér. Nánast alla félagsskiptaglugga eru 10-15 menn inn og út hjá ţeim. Áriđ sem félagiđ fór upp voru margir strákar hér af svćđinu í liđinu, strákar sem bjuggu í nćrliggjandi hverfum. Ţegar félagiđ fór upp í Superettan var til meira fjármagn og ţá sótti félagiđ fleiri leikmenn frá öđrum borgum og löndum."

Hvernig fannst Nóa sjálfum hann vera ađ standa sig ţegar kom ađ ţví ađ spila í Superettan?

„Superettan er skemmtileg deild, mörg stórliđ sem spila ţar og góđur fótbolti. Mér finnst sjálfur ađ ég eigi algjörlega heima á ţví 'leveli' en fékk ekki almennilegan séns ađ sýna ţađ á međan ég var í Svíţjóđ vegna ţjálfaraskipta og breytinga í liđunum sem ég spilađi í."

Vinur Nóa virtur og vel tengdur njósnari
Syrianska falliđ úr Superettan og niđur í ţriđju efstu deild. Ţá er komiđ ađ nćsta og nýjasta skrefinu á ferlinum ţví Nói samdi viđ FK Senica undir lok júlí og gekk í rađir félagsins í ágúst. Eins og áđur sagđi vakti ţađ athygli fréttaritara ađ varnarmađur úr botnliđi Superettan fćri í úrvalsdeildina í Slóvakíu, hvernig kom ţađ til Senica hafđi áhuga á Nóa?

„Ţetta tćkifćri í Slóvakíu kom óvćnt upp, ţađ er fótbolta njósnari hérna í Svíţjóđ, Toni Mickiewicz sem ég hef ţekkt í átta ár núna og viđ erum góđir vinir. Toni er međ ótrúlegt tengslanet í fótboltaheiminum og hefur unniđ í mörgum skemmtilegum verkefnum međ stórum nöfnum í fótboltaheiminum."

„Hann sinnti t.d. greiningarvinnu fyrir Graham Potter og Östersunds FK ţegar ţeir spiluđu í Evrópudeildinni 2017/18 ţegar félagiđ vann međal annars leiki gegn Galatasaray, Arsenal og Hertha Berlin. Hann hefur einnig unniđ međ ţjálfurum eins og Sven Göran Eriksson og Martin Jol."

„Toni ţekkir stjórann hérna í Senica og ţeir voru ađ leita sér ađ góđum varnarmanni, hann mćlti međ mér og sagđi ađ ég vćri gođur leikmađur sem hefur fariđ undir 'radarinn' og gćti styrkt liđiđ ţeirra. Ţar sem ţeir ţekkjast vel og stjórinn treystir Toni ţá bauđ félagiđ mér hingađ í tíu daga prufu og ţađ endađi međ ţví ađ ég skrifađi undir samning."


Nói rifti samningi sínum viđ Syrianska eftir ađ liđiđ féll niđur í C-deild. Hvernig voru mánuđirnir frá ţví ađ Syrianska féll úr Superettan og fram ađ ţví ađ Senica kom upp á borđiđ?

„Eftir ađ ég rifti samningnum viđ Syrianska ţá var ég í sambandi viđ nokkur liđ í Superettan en ţađ fór aldrei nógu langt til ađ verđa ađ samningsviđrćđum. Ţá var einnig liđ í efstu deildinni á Írlandi sem hafđi mikinn áhuga á mér en svo ţegar Covid skall á lokađist mikiđ erlendis. Ég var međ nokkur bođ frá liđum í C- og D-deildinni en vildi frekar bíđa fram á sumariđ og stefna erlendis."

Metnađarfullt félag sem Nóa líđur vel hjá
Hvar í Slóvakíu er Senica og hvernig hefur fyrsti mánuđurinn veriđ hjá félaginu?

„Félagiđ er stađsett í litlum bć norđan viđ Bratislava og er kannski ekki međ sömu ađstćđur og önnur liđ en ţrátt fyrir ţađ er félagiđ mjög 'professional' og leggur mikinn tíma og pening í ađ ađstćđur séu eins góđar og hćgt er fyrir leikmennina. Hjá félaginu er nýr eigandi, ný stjórn, nýr ţjálfari og slatti af nýjum leikmönnum. Ţetta félag vill byggja upp og gera stóra hluti nćstu árin og mér líđur rosalega vel hérna ţví ég hef sömu markmiđ."

„Covid hefur haft mikil áhrif á fotboltaheiminn eins og allir vita, undirbúningstímabiliđ hérna var ekki nema 2-3 vikur, en á ţeim tíma mćttum viđ töluvert sterkari liđum á blađi og spiluđum rosalega vel og náđum í góđ úrslit."


Senica er í 10. sćti eftir fjórar umferđir. Hverngi hafa leikirnir veriđ ađ spilast?

„Ţegar tímabiliđ byrjađi ţá small ţetta ekki alveg fyrir okkur, fyrstu tveim leikjunum töpuđum viđ 4-0, fyrst á móti Zilina ţar sem viđ vorum betra liđiđ fyrstu 60 mínúturnar og áttum hćttulegri fćri en náđum bara ekki ađ skora. Svo ţegar Zilina skorađi fyrsta markiđ ţá bara datt allt međ ţeim, allt fór inn og endađi 4-0. Alls ekki sanngjörn niđurstađa en svona er fótboltinn stundum."

„Í síđustu tveimur leikjum tókum viđ 3-0 sigur og 0-0 jafntefli í leik sem viđ algjörlega stjórnuđum og hefđum átt ađ vinna 3 eđa 4-0 miđađ viđ fćrin sem viđ fengum. Mér finnst viđ vera ađ finna taktinn núna og nýju leikmennirnir ađ smella saman ţannig vonandi heldur ţađ áfram og viđ getum gert flotta hluti í ár!"


Sjá einnig:
Sjáđu markiđ: Tćkling Nóa varđ ađ stođsendingu

Alltaf veriđ opinn fyrir ţví ađ flytja erlendis
Ţegar tćkifćriđ kom upp ađ fara frá Svíţjóđ til Slóvakíu var ţá ekkert hik á Nóa ađ halda á nýjar slóđir?

„Ţegar tćkifćriđ hérna í Slóvakíu kom ţá hikađi ég aldrei, ég hef alltaf veriđ opinn fyrir ţví ađ ferđast og fara erlendis á reynslur eđa flytja. Svo gerast hlutirnir stundum ótrúlega hratt í fótboltanum og ţá ţarf mađur ađ vera tilbúinn í ţađ. Ég fékk einu sinni símtal frá liđi í Hollandi á sunnudagskvöldi og ţeir vildu fá mig ţangađ á mánudagsmorgun, ţá var ekki mikill tími til ađ hugsa sig um."

Tala allir ensku af ţeim sem Nói hefur veriđ í samskiptum viđ?

„Hérna í Senica tala flestir í félaginu fína ensku. En í bćnum eru mjög fáir sem tala ensku ţannig ađ panta á veitingastöđum eđa fá hjálp í búđinni er ekki alltaf auđvelt."

Betri deild en Superettan
Nói var ađ lokum, ţrátt fyrir fáa leiki í Fortuna Liga, beđinn um ađ bera saman gćđi deildarinnar viđ sćnsku Superettan.

„Superettan og Fortuna Liga eru ađ sumu leyti svipađar deildir. En af fyrstu leikjunum ađ dćma ţá finnst mér Fortuna vera betri deild, spiliđ er hrađara og menn hreyfa sig betur hérna. Viđ eigum enn eftir ađ mćta stćrstu liđunum hérna sem eru međ sterkari hóp og meira fjármagn og ţađ er yfirleitt ţar sem mađur sér gćđamuninn á milli deilda."

Ekkert svo hćttulegt ađ flytja frá vinum og fjölskyldu
Nói talar um ađ hann sé opinn fyrir ţví ađ ferđast og flytja erlendis. Tengist ţađ ţví ađ fjölskyldan átti heima á Englandi, Íslandi og í Svíţjóđ á međan hann var ađ alast upp?

„Já ég held ađ mađur lćri mikiđ og ţroskist međ ţví ađ flytja á milli landa! Mađur ţarf ađ ađlagast nýju umhverfi, nýju tungumáli og eignast vini upp á nýtt. Ađ ég hafi gert ţađ ţrisvar á međan ég var ađ alast upp ţá lćrđi ég ađ ţađ er ekkert svo hćttulegt ađ flytja frá öllum vinum og fjölskyldu, mađur reddar sér og lćrir ađ sjá um sig og vera opinn fyrir ađ kynnast nýju fólki," sagđi Nói ađ lokum.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner