
„Ég er að rifna úr stolti," sagði Geir Þorsteinsson formaður KSÍ við Fótbolta.net eftir 2-1 sigur Íslands á Tékkum í kvöld.
„Yfirvegunin og hvernig við höndluðum spennuna sýnir hvað við erum komnir langt."
„Yfirvegunin og hvernig við höndluðum spennuna sýnir hvað við erum komnir langt."
Lestu um leikinn: Ísland 2 - 1 Tékkland
Ísland er eftir leikinn á toppnum í A-riðli þegar fjórar umferðir eru eftir. Er hægt að fara að pakka fyrir EM í Frakklandi á næsta ári?
„Við getum farið að bóka miðana allavega," sagði Geir kampakátur.
Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir