Guehi vill fara til Liverpool - Real Madrid ætlar að fá Saliba - Kolo Muani til Newcastle?
banner
   fim 13. október 2022 12:49
Elvar Geir Magnússon
Ísland niður um tvö sæti á FIFA listanum
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir
Styrkleikalisti FIFA var uppfærður í dag en íslenska kvennalandsliðið fer niður um tvö sæti frá síðasta lista.

Ítalía og Kína fara uppfyrir Ísland sem er í sextánda sæti. Það er sætið sem liðið hóf árið í.

Portúgal fer upp í 23. sæti en liðið vann 4-1 sigur á Íslandi í umspilinu um sæti HM á þriðjudaginn.

Bandaríkin tróna enn á toppi heimslistans en Svíþjóð fer upp í annað sætið, hefur sætaskipti við Þýskaland sem er í þriðja sæti. England kemur svo í fjórða sæti.

Svona er topp tíu:

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner