Liverpool og Man Utd á eftir Simons - Sancho áfram hjá Chelsea - Real Madrid hefur áhuga á Rodri
Donni: Sigurmarkið var bara óvart
Sigurmarkið ekki „kúla beint í skeytin" - „Skot eins og Bríet segir örugglega sjálf"
Kristinn Aron: KR mikið betra en fyrir ári síðan
Óskar Hrafn: Framtíðin er sannarlega björt í Vesturbænum
Heimir: Þá missti hann bara tökin á leiknum
Már Ægis: Miklu betra að vera hérna heima
Rúnar: Helvítið hann Kristján Finnbogason þekkir allar vítaskyttur á landinu
Siggi Höskulds: Einhver mesti markaskorari sem ég hef séð í yngri flokkum
Fjórir leikmenn ÍR í páskafríi erlendis - „Með algjöru leyfi frá okkur"
Peter Jones með sitt fyrsta meistaraflokksmark: Þetta kemur ekki frá pabba
Halli Hróðmars: Mjög svekktur að hafa ekki getað spilað í Grindavík í dag
Adam Páls: Maður þarf að þroskast líka sem persóna
Alexander Rafn: Geðveikt að fá að læra af þessum leikmönnum
Eggert Gunnþór: Ríkjandi bikarmeistarar og við vissum alltaf að þetta yrði erfitt
Keppni sem okkur þykir vænt um - „Stefnum bara á Laugardalsvöll"
Jakob Gunnar skoraði gegn gömlu félögunum - „Skrítið en mjög skemmtilegt"
Hallgrímur Mar um innkomu Römer: Eins gott og það gat verið
Viktor Elmar: Er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá
Gunnar Már um fyrstu mánuðina: Þetta hefur verið brekka
Dóri Árna um Damir: Innan við eitt prósent líkur á því
   sun 14. júní 2015 18:51
Gunnar Birgisson
Viktor Jóns: Gætum staðið í öllum liðum í Pepsi-deildinni
Viktor er í ham þessa dagana.
Viktor er í ham þessa dagana.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Viktor Jónsson framherji Þróttar var að vonum ánægður með flottan sigur sinna manna á KA í dag. Viktor skoraði annað mark Þróttar í 2-1 sigri og er þar með kominn með 7 mörk í 6 leikjum fyrir liðið. Þróttur hafa mætt sterkum liðum í síðustu fjórum leikjum en eru engu að síður taplausir á toppi deildarinnar.

„Síðustu fjórir leikir voru virkilega stórir og við ætluðum að klára þá alla af með... æj ég veit ekki einu sinni hvað ég ætlaði að segja. Þetta voru lið sem voru spáð fyrstu fjórum sætunum," sagði framherjinn knái í samtali við Fótbolta.net

Lestu um leikinn: Þróttur R. 2 -  1 KA

Draumabyrjun Þróttar kemur þeim örlítið á óvart en þeir stefna ekki að því að láta deigann síga.
„Þetta er eiginlega bara draumabyrjun og langt fyrir ofan okkar vonir og við bara getum ekki verið sáttari. En við erum með frábært lið og erum tilbúnir að leggja allt á okkur til að þetta haldi áfram."

„Ég er fullur sjálfstraust og ég finn það á mér núna fyrir hvern leik að ég fæ tækfæri til þess að skora og ég finn það á mér að ég muni skora."

Næsti leikur liðsins er gegn ÍBV í bikarnum á fimmtudaginn.
„Þeir hræða okkur ekki neitt þó svo þeir séu í Pepsi-deildinni, allir sem eru í þessu liði gætu spilað í Pepsi-deildinni og við gætum staðið í öllum liðum í Pepsi-deildinni, ég er alveg handviss um það!," sagði Viktor að lokum.
Athugasemdir
banner