Markaðurinn í Draumaliðsdeild Toyota lokar klukkan 17:00 í dag, klukkutíma fyrir leik Selfoss og Grindavíkur.
Er þitt lið klárt? Ef ekki, nýttu þá tímann og gerðu breytingar.
Er þitt lið klárt? Ef ekki, nýttu þá tímann og gerðu breytingar.
Smelltu hér til að taka þátt í leiknum! En inn á þessum tengli geturðu líka fundið helstu upplýsingar um leikinn.
Í dag:
18:00 Selfoss-Grindavík (JÁVERK-völlurinn)
Á morgun:
17:00 Þór/KA-FH (Þórsvöllur)
17:00 Valur-ÍBV (Origo völlurinn)
Á þriðjudaginn:
18:00 Breiðablik-KR (Kópavogsvöllur)
18:00 Stjarnan-HK/Víkingur (Samsung völlurinn)
Leikurinn í stuttu máli
Þú færð 100 milljónir króna til að kaupa 15 leikmenn úr Pepsi-deildinni. Leikmennirnir fá síðan stig fyrir frammistöðu sína á vellinum en mörg atriði eru tekin inn í reikninginn í stigagjöfinni.
Á síðunni er einnig boðið upp á sérstakar einkadeildir þar sem hægt er að keppa við vini og félaga og bera saman árangurinn.
Aðalverðlaunin eru glæsileg en Toyota gefur ferð fyrir tvo á leik í enska boltanum með Gaman ferðum.
Stöðutaflan
L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir