sun 22. júlí 2018 10:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Markaðurinn í Draumaliðsdeild Toyota lokar 15
HK/Víkingur hefur komið mikið á óvart í sumar. Liðið spilar við Þór/KA í dag, í fyrsta leik umferðarinnar.
HK/Víkingur hefur komið mikið á óvart í sumar. Liðið spilar við Þór/KA í dag, í fyrsta leik umferðarinnar.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Í dag hefst 11. umferðin í Pepsi-deild kvenna og lokar markaðurinn í Draumaliðsdeild Toyota klukkutíma áður en eini leiki dagsins hefst.

Markaðurinn lokar klukkan 15:00, klukkutíma áður en HK/Víkingur og Þór/KA mætast.

Nýttu tímann og gerðu breytingar í tæka tíð!

Er wildcard málið núna?
Gerðu breytingar á þínu liði í tæka tíð! Ein breyting er að venju leyfileg á milli umferða en hægt er að gera fleiri breytingar á liði sínu með því að nota „wildcard" sem nota má einu sinni yfir tímabilið. Mótið er hálfnað. Ætlar þú að nota „wildcard" núna?

Leikir umferðarinnar:

Í dag:
16:00 HK/Víkingur-Þór/KA (Víkingsvöllur)

Á þriðjudag:
18:00 ÍBV-FH (Hásteinsvöllur)
19:15 Grindavík-Breiðablik (Grindavíkurvöllur)
19:15 KR-Selfoss (Alvogenvöllurinn)

Á miðvikudag:
19:15 Stjarnan-Valur (Samsung völlurinn)

Smelltu hér til að taka þátt í leiknum.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner