Tottenham vill Eze - Belgi orðaður við Arsenal - Man Utd í viðræðum um Rabiot
   fös 24. maí 2024 07:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Rooney í viðræðum við Plymouth
Mynd: Getty Images

Samkvæmt heimildum Sky Sports vill Plymouth ráða Wayne Rooney sem stjóra liðsins.


Hann var rekinn sem stjóri Birmingham í janúar eftir aðeeins 83 daga í starfi.

Það kom honum í opna skjöldu en eftir að hafa tekið sér góðan tíma að hugsa um framtíðina er hann sagður vilja halda áfram í þjálfun.

Samkvæmt heimildum Sky Sports munu viðræður milli Plymouth og Rooney hefjast á næstu dögum en Plymouth endaði í 21. sæti í Championship deildinni á síðustu leiktíð og Ian Foster var rekinn sem stjóri liðsins undir lok tímabilsins.


Athugasemdir
banner
banner
banner