PSG íhugar að reyna við Rashford - Dewsbury-Hall orðaður við Chelsea - Archie Gray eftirsóttur
banner
   þri 25. júní 2024 15:07
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarliðin á EM: Mbappe og Lewandowski snúa aftur
Kylian Mbappe.
Kylian Mbappe.
Mynd: EPA
Robert Lewandowski.
Robert Lewandowski.
Mynd: EPA
Núna klukkan 16:00 hefjast tveir leikir á Evrópumótinu í Þýskalandi en D-riðillinn klárast þá. Holland tekur á móti lærisveinum Ralf Rangnick í Austurríki á meðan Frakkland spilar við Holland.

Hollendingar og Frakkar eru með fjögur stig en Austurríki er með þrjú stig í þriðja sætinu. Pólland er án stiga.

Kylian Mbappe er aftur mættur í byrjunarlið Frakklands eftir að hafa nefbrotnað í fyrsta leik mótsins. Robert Lewandowski byrjar sinn fyrsta leik á mótinu eftir að hafa byrjað það meiddur.

Byrjunarlið Frakklands gegn Póllandi: Maignan; Kounde, Upamecano, Saliba, Hernandez; Kante, Rabiot, Tchouameni; Dembele, Mbappe, Barcola.

Byrjunarlið Póllands gegn Frakklandi: Skorupski; Bednarek, Dawidowicz, Kiwior; Frankowski, Urbanski, Szymanski, Moder, Zalewski; Lewandowski, Zielinski.

Hér fyrir neðan má svo sjá byrjunarliðin í leik Hollands og Austurríkis.

Byrjunarlið Hollands gegn Austurríki: Verbruggen, Geertruida, De Vrij, Van Dijk, Ake, Schouten, Veerman, Malen, Reijnders, Gakpo, Depay.

Byrjunarlið Austurríki gegn Hollandi: Pentz, Posch, Wober, Lienhart, Prass, Seiwald, Grillitsch, Wimmer, Schmid, Sabitzer, Arnautovic.

EM D riðill
16:00 Holland - Austurríki
16:00 Frakkland - Pólland
Athugasemdir
banner
banner
banner