Það er nóg um að vera í íslenska boltanum í dag þar sem kvöldið hefst á tveimur leikjum í Bestu deild kvenna sem fara af stað á sama tíma og tveir leikir í Lengjudeild karla.
FH og Víkingur R. eiga heimaleiki gegn Tindastóli og Stjörnunni í Bestu deildinni á meðan Keflavík og Njarðvík eigast við í Reykjanesbæjarslag í Lengjudeildinni.
Grindavík og ÍBV etja þá kappi áður en fjórir leikir fara af stað samtímis á afar skemmtilegu fótboltakvöldi.
ÍBV og Grindavík mæta einnig til leiks í Lengjudeild kvenna, áður en lokaleikir kvöldsins hefjast í 5. deild karla.
Besta-deild kvenna
18:00 FH-Tindastóll (Kaplakrikavöllur)
18:00 Víkingur R.-Stjarnan (Víkingsvöllur)
Lengjudeild karla
18:00 Keflavík-Njarðvík (HS Orku völlurinn)
18:00 Grindavík-ÍBV (Stakkavíkurvöllur-Safamýri)
19:15 Dalvík/Reynir-Þór (Dalvíkurvöllur)
19:15 Leiknir R.-Þróttur R. (Domusnovavöllurinn)
19:15 Grótta-ÍR (Vivaldivöllurinn)
19:15 Afturelding-Fjölnir (Malbikstöðin að Varmá)
Lengjudeild kvenna
17:30 ÍA-ÍBV (Akraneshöllin)
19:15 Fram-Grindavík (Lambhagavöllurinn)
5. deild karla - B-riðill
20:00 Afríka-Reynir H (OnePlus völlurinn)
20:00 Smári-Mídas (Fagrilundur - gervigras)
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir