Chelsea blandar sér í baráttu við Arsenal um Isak - Real Madrid hyggst lána eftirsóttan Guler - Mourinho ekki að reyna við Ronaldo
banner
   mán 25. nóvember 2024 21:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England: Wan-Bissaka innsiglaði sigur West Ham
Mynd: EPA

Newcastle 0 - 2 West Ham
0-1 Tomas Soucek ('10 )
0-2 Aaron Wan-Bissaka ('53 )


West Ham vann frábæran sigur á Newcastle í úrvalsdeildinni í kvöld. Tomas Soucek kom West Ham yfir þegar hann skallaði boltann í netið eftir hornspyrnu frá Emerson.

Newcastle fékk svo sannarlega færi til að jafna metin en gekk afar illa að koma boltanum á markið.

Það var svo Aaron Wan-Bissaka sem innsiglaði sigur West Ham en þetta var þriðja mark hans í úrvalsdeildinni á ferlinum. Julen Lopetegui, stjóri West Ham, hefur verið undir mikilli pressu en þessi sigur gefur honum byr undir báða vængi.

Liðið er nú með 15 stig í 14. sæti, þremur stigum á eftir Newcastle sem situr í tíunda sæti.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 12 10 1 1 24 8 +16 31
2 Man City 12 7 2 3 22 17 +5 23
3 Chelsea 12 6 4 2 23 14 +9 22
4 Arsenal 12 6 4 2 21 12 +9 22
5 Brighton 12 6 4 2 21 16 +5 22
6 Tottenham 12 6 1 5 27 13 +14 19
7 Nott. Forest 12 5 4 3 15 13 +2 19
8 Aston Villa 12 5 4 3 19 19 0 19
9 Fulham 12 5 3 4 17 17 0 18
10 Newcastle 12 5 3 4 13 13 0 18
11 Brentford 12 5 2 5 22 22 0 17
12 Man Utd 12 4 4 4 13 13 0 16
13 Bournemouth 12 4 3 5 16 17 -1 15
14 West Ham 12 4 3 5 15 19 -4 15
15 Everton 12 2 5 5 10 17 -7 11
16 Leicester 12 2 4 6 15 23 -8 10
17 Wolves 12 2 3 7 20 28 -8 9
18 Ipswich Town 12 1 6 5 13 23 -10 9
19 Crystal Palace 12 1 5 6 10 17 -7 8
20 Southampton 12 1 1 10 9 24 -15 4
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner