Chelsea blandar sér í baráttu við Arsenal um Isak - Real Madrid hyggst lána eftirsóttan Guler - Mourinho ekki að reyna við Ronaldo
   mán 25. nóvember 2024 13:00
Elvar Geir Magnússon
Yamal verið sárt saknað
Mynd: Getty Images
Undrabarnið Lamine Yamal hefur misst af síðustu tveimur leikjum Barcelona og var ekki með Spánverjum í Þjóðadeildarleikjunum.

Ökklameiðsli hafa haldið þessum sautján ára leikmanni utan vallar og hans hefur verið sárt saknað af Barcelona.

Liðið gerði jafntefli um helgina eftir að hafa tapað síðasta leiknum fyrir landsleikjagluggann, eitt stig úr tveimur deildarleikjum en fyrir meiðsli Yamal hafði liðið unnið alla ellefu deildarleikina sem hann byrjaði. Liðið hefur ekki unnið neinn af þeim þremur leikjum sem hann hefur misst út.

Yamal verður ekki með Barcelona gegn Brest í Meistaradeildinni á morgun en vonast er til þess að hann snúi aftur í heimaleik gegn Las Palmas á laugardag.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 14 11 1 2 42 14 +28 34
2 Real Madrid 13 9 3 1 28 11 +17 30
3 Atletico Madrid 14 8 5 1 21 8 +13 29
4 Villarreal 13 7 4 2 25 21 +4 25
5 Athletic 14 6 5 3 20 13 +7 23
6 Osasuna 14 6 4 4 19 22 -3 22
7 Girona 14 6 3 5 20 18 +2 21
8 Mallorca 14 6 3 5 13 12 +1 21
9 Betis 14 5 5 4 16 16 0 20
10 Real Sociedad 14 5 3 6 11 11 0 18
11 Celta 14 5 3 6 22 24 -2 18
12 Sevilla 14 5 3 6 13 18 -5 18
13 Vallecano 13 4 4 5 13 14 -1 16
14 Leganes 14 3 5 6 13 19 -6 14
15 Getafe 14 2 7 5 10 11 -1 13
16 Alaves 14 4 1 9 15 24 -9 13
17 Las Palmas 14 3 3 8 18 25 -7 12
18 Valencia 12 2 4 6 12 19 -7 10
19 Espanyol 13 3 1 9 12 26 -14 10
20 Valladolid 14 2 3 9 10 27 -17 9
Athugasemdir
banner
banner
banner