Chelsea blandar sér í baráttu við Arsenal um Isak - Real Madrid hyggst lána eftirsóttan Guler - Mourinho ekki að reyna við Ronaldo
banner
   mán 25. nóvember 2024 18:56
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið Newcastle og West Ham: Wilson í fyrsta sinn í hópnum
Mynd: EPA

Það er einn leikur í úrvalsdeildinni í kvöld þegar Newcastle fær West Ham í heimsókn. Byrjunarliðin eru komin inn.


Það er ein breyting á liði Newcastle sem vann Nottingham Forest í síðustu umferð. Lloyd Kelly kemur inn í liðið fyrir Dan Burn sem tekur út leikbann.

Þá er Callum Wilson á bekknum en hann er í hópnum í fyrsta sinn á tímabilinu en hann hefur verið að berjast við bakmeiðsli. Kieran Trippier er einnig í hópnum eftir að hafa jafnað sig af meiðslum.

Það er einnig ein breyting hjá West Ham sem gerði markalaust jafntefli gegn Everton. Carlos Soler kemur inn fyrir Guido Rodriguez.

Newcastle: Pope, Schar, Joelinton, Gordon, Isak, Hall, Livramento, Kelly, Willock, Longstaff; Guimaraes.
Varamenn: Dubravka, Trippier, Tonali, Wilson, Barnes, Targett, Osula, Murphy; Almiron.

West Ham: Fabianski, Wan-Bissaka, Todibo, Kilman, Emerson, Soler, Soucek, Paqueta, Summerville, Antonio; Bowen.
Varamenn: Areola, Cresswell, Coufal, Mavropanos, Guilherme, Ings, Rodriguez, Irving; Scarles. 


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 12 10 1 1 24 8 +16 31
2 Man City 12 7 2 3 22 17 +5 23
3 Chelsea 12 6 4 2 23 14 +9 22
4 Arsenal 12 6 4 2 21 12 +9 22
5 Brighton 12 6 4 2 21 16 +5 22
6 Tottenham 12 6 1 5 27 13 +14 19
7 Nott. Forest 12 5 4 3 15 13 +2 19
8 Aston Villa 12 5 4 3 19 19 0 19
9 Newcastle 11 5 3 3 13 11 +2 18
10 Fulham 12 5 3 4 17 17 0 18
11 Brentford 12 5 2 5 22 22 0 17
12 Man Utd 12 4 4 4 13 13 0 16
13 Bournemouth 12 4 3 5 16 17 -1 15
14 West Ham 11 3 3 5 13 19 -6 12
15 Everton 12 2 5 5 10 17 -7 11
16 Leicester 12 2 4 6 15 23 -8 10
17 Wolves 12 2 3 7 20 28 -8 9
18 Ipswich Town 12 1 6 5 13 23 -10 9
19 Crystal Palace 12 1 5 6 10 17 -7 8
20 Southampton 12 1 1 10 9 24 -15 4
Athugasemdir
banner