Liverpool og Man Utd skoða Kolo Muani - Rashford of dýr fyrir PSG - Tekur Heitinga við WBA?
   sun 24. nóvember 2024 16:42
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu markið: Draumabyrjun fyrir Amorim
Mynd: EPA

Ruben Amorim nýráðinn stjóri Man Utd hefur fengið draumabyrjun en liðið náði forystunni gegn Ipswich eftir tæplega tveggja mínútna leik.


Það var staðfest fyrir landsleikjahléið um síðustu helgi að Amorim myndi taka við af Erik ten Hag sem var rekinn eftir vonda byrjun á tímabilinu.

Marcus Rashford hefur átt í vandræðum innan sem og utan vallar undanfarin ár en hann byrjar tíma Amorim frábærlega þar sem hann kom liðinu yfir.

Rashford kom boltanum í netið eftir sendingu frá Amad Diallo eftir aðeins áttatíu sekúndna leik.

Sjáðu markið hér


Athugasemdir
banner
banner
banner