Liverpool og Man Utd skoða Kolo Muani - Rashford of dýr fyrir PSG - Tekur Heitinga við WBA?
   sun 24. nóvember 2024 18:37
Brynjar Ingi Erluson
Einkunnir Southampton og Liverpool: Alltaf hægt að treysta á Salah
Mohamed Salah var maður leiksins
Mohamed Salah var maður leiksins
Mynd: EPA
Mohamed Salah var maður leiksins er Liverpool vann Southampton, 3-2, á St. Mary's leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Liverpool var marki undir þegar hálftími var eftir en Salah jafnaði metin eftir mistök Alex McCarthy og skoraði þá sigurmarkið úr vítaspyrnu undir lok leiks.

Sky gefur Salah 9 fyrir frammistöðuna. Dominik Szoboszlai kom næstur á eftir honum með 8.

Southampton: McCarthy (5), Walker-Peters (6), Harwood-Bellis (6), Downes (4), Stephens (6), Fraser (6), Dibling (7), Fernandes (7), Lallana (6), Armstrong (7), Onuachu (7).
Varamenn: Aribo (6), Ugochukwu (6), Sugawara (5), Archer (6).

Liverpool: Kelleher (7), Bradley (6), Konate (6), Van Dijk (7), Robertson (7), Gravenberch (7), Jones (6), Salah (9), Szoboszlai (8), Gakpo (7), Nunez (6).
Varamenn: Mac Allister (6), Diaz (6).
Athugasemdir
banner