Liverpool og Man Utd skoða Kolo Muani - Rashford of dýr fyrir PSG - Tekur Heitinga við WBA?
   sun 24. nóvember 2024 14:29
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England: Chelsea áfram taplaust eftir sigur á Man Utd
Guro Reiten
Guro Reiten
Mynd: EPA

Chelsea hefur farið ótrúlega vel af stað á tímabilinu en liðið hefur unnið alla leiki sína bæði í ensku kvennadeildinni og Meistaradeild kvenna.

Andstæðingurinn í dag var Man Utd en Guro Reiten skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu.

Chelsea er með fimm stiga forystu á Man City á toppnum í ensku deildinni eftir átta umferðir.

Man Utd er í fimmta sæti níu stigum á eftir Chelsea en United er taplaust í deildinni.


Athugasemdir
banner
banner
banner