Íslenska fótboltasumarið hefst opinberlega um helgina þegar fyrsta umferð Mjólkurbikars karla fer af stað á sama tíma og spennandi úrslitaleikir eiga sér í öðrum keppnum.
Hin ýmsu neðrideildalið mætast í Mjólkurbikarnum í kvöld en stórleikur dagsins er úrslitaleikur Lengjubikars kvenna.
Þar tekur Breiðablik á móti Þór/KA eftir nauma sigra liðanna í undanúrslitaleikjunum.
Einnig er útslitaleikur Bose mótsins þar sem Víkingur og KR mætast en áhorfendum er boðið upp á umgjörð eins og þekkist í Bestu deildinni.
Það er svo meira fjör á dagskrá yfir helgina þar sem fleiri leikir eru á dagskrá í Mjólkurbikarnum og neðri deildum kvenna í Lengjubikarnum.
Stórleikur helgarinnar fer fram á sunnudaginn þegar Breiðablik mætir KA í úrslitaleik um Meistara meistaranna, þar sem deildarmeistarar síðasta árs keppa við bikarmeistarana.
Föstudagur
Úrslitaleikut Bose mótsins
19:00 Víkingur-KR (Víkingsvöllur)
Lengjubikar kvenna - A-deild úrslit
18:00 Breiðablik-Þór/KA (Kópavogsvöllur)
Mjólkurbikar karla
17:30 BF 108-Afríka (Safamýri)
19:00 SR-KFR (Þróttheimar)
19:00 Léttir-Kría (ÍR-völlur)
19:00 KFK-Elliði (Fagrilundur - gervigras)
19:00 Vængir Júpiters-KÁ (Fjölnisvöllur - Gervigras)
19:00 Úlfarnir-Stokkseyri (Lambhagavöllurinn)
20:00 Árborg-Augnablik (JÁVERK-völlurinn)
20:00 Ýmir-Hafnir (Kórinn)
Laugardagur
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
14:00 Álftanes-Sindri (OnePlus völlurinn)
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
14:00 Völsungur-Einherji (PCC völlurinn Húsavík)
15:00 ÍR-Dalvík/Reynir (Lambhagavöllurinn)
16:00 Smári-Völsungur (Fagrilundur - gervigras)
Mjólkurbikar karla
13:00 Spyrnir-Neisti D. (Fellavöllur)
13:00 Ægir-KV (JÁVERK-völlurinn)
14:00 Kári-KFS (Akraneshöllin)
14:00 KF-Tindastóll (Dalvíkurvöllur)
14:00 ÍH-KH (Skessan)
14:00 Smári-Fálkar (Fagrilundur - gervigras)
14:20 Víðir-Hörður Í. (Nettóhöllin-gervigras)
15:00 KFG-Reynir S. (Samsungvöllurinn)
16:30 Einherji-Sindri (Fjarðabyggðarhöllin)
17:00 Uppsveitir-Hvíti riddarinn (JÁVERK-völlurinn)
19:00 Árbær-Þorlákur (Domusnovavöllurinn)
Sunnudagur
Lengjubikar kvenna - B-deild
16:40 Grindavík/Njarðvík-ÍA (Nettóhöllin)
Mjólkurbikar karla
14:00 Hamar-Skallagrímur (Þróttheimar)
14:00 Álftanes-Haukar (OnePlus völlurinn)
17:00 Magni-Kormákur/Hvöt (Boginn)
18:00 Álafoss-RB (Malbikstöðin að Varmá)
Meistarar meistaranna karlar
16:15 Breiðablik-KA (Kópavogsvöllur)
Athugasemdir