Launakostnaður Williams yrði hár fyrir Arsenal - Lucca aðalskotmark Man Utd - Tottenham vill halda Kulusevski
   fös 04. apríl 2025 15:42
Fótbolti.net
Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er kominn í loftið
Mynd: Besta deildin
Opnað hefur verið fyrir skráningar í Ford Fantasy leik Bestu deildarinnar. Vegna óvæntra tæknilegra vandamála varð töf á opnun leiksins.

Hlekkur fyrir Fantasy leikinn

Aðalverðlaunin verða flug og miði á leik í enska boltanum eins og undanfarin ár.

Besta deildin hvetur alla til að vera með frá upphafi en stigin fyrir stóru verðlaunin verða talinn frá annari umferð til að gefa sem flestum færi á að vera með.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Athugasemdir
banner
banner