Kerfisbreyting hjá Man Utd? - Nunez var nálægt Sádi - Stórlið vilja Dean Huijsen - Ratcliffe að reka fleiri?
Sölvi daginn fyrir leikinn stóra: Þurfum á hlaupurum að halda
Anton Logi: Ég vildi bara fara burt og koma heim
Ari segir Víking ráða: Ég er ekkert ódýr
„Þetta er það eina sem við höfum hugsað um“
„Innst inni held ég að allir hafi skilning fyrir þessu“
Tími kominn til að taka skrefið - „Hitti hann á göngugötunni á Tenerife"
„Pældi bara í því sem var á borðinu og Víkingur var númer eitt"
Ánægður með Þungavigtarbikarinn: Öðruvísi að hafa æfingaleikina sem mót
Dóri Árna: Erum í leit að hafsent og senter
Óli Valur skoraði gegn gömlu félögunum: Virkilega gaman, toppmenn
Markus Nakkim: Besta ákvörðunin fyrir mig að koma til Íslands
Unnur skiptir um félag í fyrsta sinn - „Þurfti á þessu að halda"
„Einhver áhugi en Stjarnan var alltaf að fara að vera valin"
Óskar Hrafn um félagskiptamarkaðinn: Verðum ekki mjög aktívir
Gylfi hefur heyrt í Arnari: Samband okkar hefur ekkert breyst
Sölvi Snær á varnaræfingum KSÍ: Fer betri leikmaður útaf þessum æfingum
Jörundur Áki: Þeir hafa margt fram að færa sem krakkarnir geta lært af
Hugurinn leitaði heim eftir góð ár í Árbæ - „Var svolítið ákveðin"
Norðurálsmótið 40 ára í sumar
Kári Árna: Týndu synirnir eru komnir aftur heim
   fim 05. júlí 2018 22:46
Stefán Marteinn Ólafsson
Rafn Markús: Sterkt að ná í stigið á heimavelli
Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur
Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Njarðvíkingar féngu Ólafsvíkinga í heimsókn í Inkasso-deildinni í kvöld og náðu í sterkt stig.

„Sterk og líka á heimavelli að ná í stigið , við erum búnir að vera í basli hérna á heimavelli og fínt að fá stig á móti líka sterku liði."

Lestu um leikinn: Njarðvík 1 -  1 Víkingur Ó.

Njarðvíkingar áttu í basli í fyrri hálfleik á móti sprækum Ólafsvíkingum en komu sterkari út í seinni hálfleikinn.

„Við vorum frábærir í seinni hálfleik, vorum miklu betra liðið á vellinum og gerðum vel."
„Þeir áttu fínan fyrri hálfleik og við náum að matcha þá ágætlega en svo náum við að skora sem er mjög mikilvægt."


Víkingar fá rautt spjad á 81. mín eftir baráttu milli Gonzalo Zamorano og Brynjar Freyrs en hvernig lá þetta fyrir Rabba?

„Ég sé það ekki, samkvæmt því sem þeir tala um að þá sparkar hann í hausinn á honum, ég veit ekki hvort það sé rétt eða ekki."

Aðspurður um hvort að það væru einhverjar breytingar væntanlegar hjá Njarðvíkingum í glugganum sem opnar í næstu viku hafði Rabbi um þetta að segja:

„Ég veit það ekki, það er ekkert komið á hreint."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
 

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner