Real Madrid lætur vita af áhuga á Trent - Amorim ætlar ekki að versla í janúar - Cunha fær samningstilboð
banner
   sun 08. ágúst 2021 18:19
Stefán Marteinn Ólafsson
Byrjunarlið KR og FH: Arnþór Ingi og Pétur Viðars koma inn
Arnþór Ingi snýr aftur í byrjunarlið KR.
Arnþór Ingi snýr aftur í byrjunarlið KR.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Klukkan 19:15 nú kvöld flautar Þorvaldur Árnason á stórleik umferðarinnar þegar KR tekur á móti FH í 16. umferð Pepsi Max deildar karla.

Þrátt fyrir að liðin sitji hlið við hlið í deildinni í 6. og 5.sæti deildarinnar, þá skilja sjö stig liðin að.

Byrjunarlið liðana má sjá hér fyrir neðan en bæði lið gera eina breytingu frá síðasta leik. Hjá KR dettur Atli Sigurjónsson út fyrir Arnþór Inga Kristinsson og hjá FH fer Guðmann Þórisson á bekkinn fyrir Pétur Viðarsson.

Byrjunarlið KR:
1. Beitir Ólafsson (m)
4. Arnþór Ingi Kristinsson
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
6. Grétar Snær Gunnarsson
9. Kjartan Henry Finnbogason
10. Pálmi Rafn Pálmason
11. Kennie Chopart
19. Kristinn Jónsson
21. Kristján Flóki Finnbogason
22. Óskar Örn Hauksson (f)
29. Stefán Árni Geirsson

Byrjunarlið FH:
1. Gunnar Nielsen (m)
2. Hörður Ingi Gunnarsson
4. Pétur Viðarsson
6. Eggert Gunnþór Jónsson
7. Steven Lennon
9. Matthías Vilhjálmsson (f)
10. Björn Daníel Sverrisson
11. Jónatan Ingi Jónsson
16. Guðmundur Kristjánsson
17. Baldur Logi Guðlaugsson
18. Ólafur Guðmundsson

Beinar textalýsingar:
17:00 Víkingur - KA
17:00 Leiknir - Valur
19:15 KR - FH
19:15 ÍA - HK
19:15 Keflavík - Fylkir
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner