Opnunarleikur Fótbolta.net mótsins fór fram í Fífunni í gær en hann var sýndur í beinni útsendingu á SportTv.
Það var mikið fjör í leiknum en þeir Tómas Meyer og Tryggvi Guðmundsson lýstu leiknum og má sjá mörkin úr honum í sjónvarpinu hér að ofan.
Það var mikið fjör í leiknum en þeir Tómas Meyer og Tryggvi Guðmundsson lýstu leiknum og má sjá mörkin úr honum í sjónvarpinu hér að ofan.
Almarr Ormarsson skoraði sigurmark KR gegn FH og var það mark ansi umdeilt. Leikmenn höfðu kallað eftir því að leikurinn yrði stöðvaður vegna höfuðhöggs en það var ekki gert og skotið söng í netinu.
FH 1 - 2 KR
1-0 Steven Lennon (´43)
1-1 Gary Martin (´77)
1-2 Almarr Ormarsson (´90)
Athugasemdir