Manchester United og Omonia eigast við í Evrópudeildinni í kvöld. Það er markalaust þegar rúmar 10 mínútur eru til leiksloka en markvörður Omonia hefur átt stórleik.
Á 68. mínútu fór Cassama í ansi glannalega tæklingu á Casemiro en hann fór ansi harkalega og með takkana á undan sér en hann uppskar aðeins gult spjald.
Dómari leiksins var ekki lengi að ákveða sig og VAR aðhafðist ekkert en það er alveg spurning hvort rautt spjald hefði verið réttlætanlegur dómur.
Atvikið má sjá hér fyrir neðan. Hvað finnst þér?
Both feet off the card. Should this have been a red card...? 😬#UEL pic.twitter.com/uNEIqEBnVA
— Football on BT Sport (@btsportfootball) October 13, 2022
Athugasemdir