Guehi vill fara til Liverpool - Real Madrid ætlar að fá Saliba - Kolo Muani til Newcastle?
   fim 13. október 2022 19:29
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu markið: Benrahma með mark úr aukaspyrnu
Mynd: EPA

West Ham er komið með forystuna gegn Anderlecht á heimavelli í Sambandsdeildinni.


Liðið fékk aukaspyrnu eftir tæpan stundarfjórðung en Said Benrahma tók spyrnuna og skoraði með glsæibrag.

Þetta er aðeins annað mark Benrahma á leiktíðinni en fyrra mark hans kom einnig í Sambandsdeildinni en þa ðvar gegn Viborg í undankeppninni.

Markið í kvöld má sjá með því að smella hér.


Athugasemdir
banner
banner