Guehi vill fara til Liverpool - Real Madrid ætlar að fá Saliba - Kolo Muani til Newcastle?
   fös 14. október 2022 15:00
Elvar Geir Magnússon
Mögulegt að Martial spili um helgina
Anthony Martial gæti verið í leikmannahópnum hjá Manchester United þegar liðið mætir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Á fréttamannafundi í dag sagði Erik ten Hag að möguleiki væri á að Martial yrði leikfær en það þyrfti að sjá hvernig næstu klukkutímar þróast.

Martial var ekki með í Evrópudeildarsigrinum gegn Omonia frá Nikósíu í gær vegna bakmeiðsla og hefur hann verið fjarverandi í átta af tólf leikjum United á tímabilinu vegna meiðsla.

Varnarmaðurinn Harry Maguire er enn á meiðslalistanum en gæti snúið aftur til æfinga í næstu viku.

Aaron Wan-Bissaka og Donny van de Beek eru áfram á meiðslalistanum. Wan-Bissaka hefur verið frá í fimm vikur og Van de Beek sex.

Newcastle er einu stigi á eftir Manchester United og hefur skorað níu mörk í síðustu tveimur leikjum. Man Utd leikur svo gegn Tottenham á miðvikuda og Chelsea á sunnudag.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 29 21 7 1 69 27 +42 70
2 Arsenal 28 15 10 3 52 24 +28 55
3 Nott. Forest 29 16 6 7 49 35 +14 54
4 Chelsea 28 14 7 7 53 36 +17 49
5 Man City 29 14 6 9 55 40 +15 48
6 Newcastle 28 14 5 9 47 38 +9 47
7 Brighton 29 12 11 6 48 42 +6 47
8 Aston Villa 29 12 9 8 41 45 -4 45
9 Bournemouth 29 12 8 9 48 36 +12 44
10 Fulham 28 11 9 8 41 38 +3 42
11 Brentford 29 12 5 12 50 45 +5 41
12 Crystal Palace 28 10 9 9 36 33 +3 39
13 Tottenham 28 10 4 14 55 41 +14 34
14 Everton 29 7 13 9 32 36 -4 34
15 Man Utd 28 9 7 12 34 40 -6 34
16 West Ham 29 9 7 13 33 49 -16 34
17 Wolves 29 7 5 17 40 58 -18 26
18 Ipswich Town 29 3 8 18 28 62 -34 17
19 Leicester 28 4 5 19 25 62 -37 17
20 Southampton 29 2 3 24 21 70 -49 9
Athugasemdir
banner
banner
banner