Guehi vill fara til Liverpool - Real Madrid ætlar að fá Saliba - Kolo Muani til Newcastle?
banner
   fös 14. október 2022 23:01
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Svíþjóð: Rosengard nálgast titilinn annað árið í röð
Guðrún í leik með Rosengard
Guðrún í leik með Rosengard
Mynd: Rosengård/Ursula Striner

Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn í 1-0 sigri Rosengard gegn Eskilstuna í sænsku kvennadeildinni í kvöld.


Rosangard á þrjá leiki eftir í deildinni en liðið er á toppnum með 8 stiga forystu á Kristianstad sem á leik til góða. Liðin mætast í næstu umferð á heimavelli Kristianstad.

Guðrún hefur leikið alla leiki liðsins í hjarta varnarinnar í deildinni og skorað eitt mark.

Kristianstad leikur gegn Örebro á sunnudaginn og kemur sér í fína stöðu fyrir stórleikinn um næstu helgi með sigri.


Athugasemdir
banner
banner